Gasol er enn í losti 3. febrúar 2008 16:14 Nordic Photos / Getty Images Spænski framherjinn Pau Gasol spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers klukkan 17 í dag þegar liðið sækir Washington heim í NBA deildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á NBA TV. Gasol stóðst læknisskoðun hjá Lakers í gærkvöldi og ætti því að vera klár í slaginn. Hann er enn ekki búinn að jafna sig á því að hafa nokkuð óvænt verið skipt frá liði Memphis. "Þetta er ekki auðvelt að melta. Ég var búinn að vera sjö ár hjá félaginu en allt í einu er maður bara í flugvél á leið til annars liðs. Þetta er ákveðið áfall," sagði Gasol. Stuðningsmenn Memphis voru orðnir leiðir á því að vinna ekki eina einustu seríu í úrslitakeppni og voru margir hverjir farnir að baula á Spánverjann þrátt fyrir að hann skilaði yfirleitt ágætri tölfræði. Gasol kemur til með að hjálpa liði Lakers mikið, ekki síst í fjarveru miðherjans efnilega Andrew Bynum, sem er meiddur. Phil Jackson þjálfari Lakers er í það minnsta bjartsýnn. "Við þurfum einhvern sem gefur okkur ógn í teignum í sókninni og Gasol gefur okkur það strax. Hann er líka ágætur sendingamaður og það fellur okkur vel í geð," sagði Jackson. Þau Gasol hafi fengið áfall við tíðindin, telur hann sig geta hjálpað Lakers. "Ég hlakka til við að takast á við þetta, en satt best að segja átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég yrði í Memphis þar sem við ætluðum okkur stóra hluti og vorum að stefna í rétta átt," sagði Spánverjinn hárprúði. NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira
Spænski framherjinn Pau Gasol spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers klukkan 17 í dag þegar liðið sækir Washington heim í NBA deildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á NBA TV. Gasol stóðst læknisskoðun hjá Lakers í gærkvöldi og ætti því að vera klár í slaginn. Hann er enn ekki búinn að jafna sig á því að hafa nokkuð óvænt verið skipt frá liði Memphis. "Þetta er ekki auðvelt að melta. Ég var búinn að vera sjö ár hjá félaginu en allt í einu er maður bara í flugvél á leið til annars liðs. Þetta er ákveðið áfall," sagði Gasol. Stuðningsmenn Memphis voru orðnir leiðir á því að vinna ekki eina einustu seríu í úrslitakeppni og voru margir hverjir farnir að baula á Spánverjann þrátt fyrir að hann skilaði yfirleitt ágætri tölfræði. Gasol kemur til með að hjálpa liði Lakers mikið, ekki síst í fjarveru miðherjans efnilega Andrew Bynum, sem er meiddur. Phil Jackson þjálfari Lakers er í það minnsta bjartsýnn. "Við þurfum einhvern sem gefur okkur ógn í teignum í sókninni og Gasol gefur okkur það strax. Hann er líka ágætur sendingamaður og það fellur okkur vel í geð," sagði Jackson. Þau Gasol hafi fengið áfall við tíðindin, telur hann sig geta hjálpað Lakers. "Ég hlakka til við að takast á við þetta, en satt best að segja átti ég ekki von á þessu. Ég hélt að ég yrði í Memphis þar sem við ætluðum okkur stóra hluti og vorum að stefna í rétta átt," sagði Spánverjinn hárprúði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Sjá meira