Gott að vera á útivöllum í undanúrslitum bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2008 15:01 Leikmenn Snæfells fagna sigrinum á Njarðvík. Víkurfréttir/Jón Björn Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík og Fjölnismenn snéru nánast töpuðum leik í sigur á síðustu fimm mínútunum í leik sínum við Skallagrím í Borgarnesi. Fjölnir var 13 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir en vann lokakaflann 20-5 og tryggði sér sigur með því að skora fimm síðustu stigin. Þetta var í annað skiptið á fjórum árum sem Grafarvogspiltar komast í Höllina og í bæði skiptin hafa þeir tryggt sér farseðilinn á útivelli því árið 2005 unnu þeir undanúrslita gegn Hamri/Selfoss í Hveragerði. Það vekur vissulega athygli hversu illa heimaliðunum hefur tekið að komast í Höllina í undanúrslitaleikjum síðustu fimm ár. Frá og með árinu 2004 þá hafa útiliðin unnið 7 af 10 undanúrslitaleikjum þar af báða leikina árin 2004, 2005 og svo aftur í ár. Liðin þrjú sem hafa klárað heimaleiki sína eru Grindavík (2005), Keflavík (2005) og svo Hamar/Selfoss í fyrra. Þegar er farið aðeins lengra aftur og skoaða úrslitin á þessarri öld (frá og með 2000) þá hafa útiliðin unnið 11 af 18 undanúrslitaleikjunum á nýrri öld en undanúrslitaleikirnir árin 2000 og 2001 unnust líka báðir á útivelli.Undanúrslitaleikir bikarsins síðustu níu ár: 2000 Njarðvík-KR 80-84 Haukar-Grindavík 67-682001 Grindavík-ÍR 77-97 Keflavík-Hamar 94-99 (framlengt, 89-89)2002 Njarðvík-Tindastóll 86-66 KR-Þór Akureyri 81-73 2003 Snæfell-Hamar 82-76 Keflavík-ÍR 95-81 2004 Snæfell-Njarðvík 69-74 Grindavík-Keflavík 97-107 2005Breiðablik-Njarðvík 76-113 Hamar/Selfoss-Fjölnir 100-110 2006Grindavík-Skallagrímur 97-87 Keflavík-Njarðvík 89-85 2007 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-70 Grindavík-ÍR 91-95 2008 Njarðvík-Snæfell 77-94 Skallagrímur-Fjölnir 83-85 Samantekt: Frá og með árinu 2004 Leikir 10 Heimasigrar 3 (30%) Útisigrar 7 (70%) Frá og með árinu 2000: Leikir 18 Heimasigrar 7 (39%) Útisigrar 11 (61%) Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Báðir undanúrslitaleikir Lýsingarbikars karla í körfubolta unnust á útivöllum um helgina en Snæfellingar unnu þá frábæran 17 stiga sigur í Ljónagryfjunni í Njarðvík og Fjölnismenn snéru nánast töpuðum leik í sigur á síðustu fimm mínútunum í leik sínum við Skallagrím í Borgarnesi. Fjölnir var 13 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir en vann lokakaflann 20-5 og tryggði sér sigur með því að skora fimm síðustu stigin. Þetta var í annað skiptið á fjórum árum sem Grafarvogspiltar komast í Höllina og í bæði skiptin hafa þeir tryggt sér farseðilinn á útivelli því árið 2005 unnu þeir undanúrslita gegn Hamri/Selfoss í Hveragerði. Það vekur vissulega athygli hversu illa heimaliðunum hefur tekið að komast í Höllina í undanúrslitaleikjum síðustu fimm ár. Frá og með árinu 2004 þá hafa útiliðin unnið 7 af 10 undanúrslitaleikjum þar af báða leikina árin 2004, 2005 og svo aftur í ár. Liðin þrjú sem hafa klárað heimaleiki sína eru Grindavík (2005), Keflavík (2005) og svo Hamar/Selfoss í fyrra. Þegar er farið aðeins lengra aftur og skoaða úrslitin á þessarri öld (frá og með 2000) þá hafa útiliðin unnið 11 af 18 undanúrslitaleikjunum á nýrri öld en undanúrslitaleikirnir árin 2000 og 2001 unnust líka báðir á útivelli.Undanúrslitaleikir bikarsins síðustu níu ár: 2000 Njarðvík-KR 80-84 Haukar-Grindavík 67-682001 Grindavík-ÍR 77-97 Keflavík-Hamar 94-99 (framlengt, 89-89)2002 Njarðvík-Tindastóll 86-66 KR-Þór Akureyri 81-73 2003 Snæfell-Hamar 82-76 Keflavík-ÍR 95-81 2004 Snæfell-Njarðvík 69-74 Grindavík-Keflavík 97-107 2005Breiðablik-Njarðvík 76-113 Hamar/Selfoss-Fjölnir 100-110 2006Grindavík-Skallagrímur 97-87 Keflavík-Njarðvík 89-85 2007 Hamar/Selfoss-Keflavík 72-70 Grindavík-ÍR 91-95 2008 Njarðvík-Snæfell 77-94 Skallagrímur-Fjölnir 83-85 Samantekt: Frá og með árinu 2004 Leikir 10 Heimasigrar 3 (30%) Útisigrar 7 (70%) Frá og með árinu 2000: Leikir 18 Heimasigrar 7 (39%) Útisigrar 11 (61%)
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira