Fleiri fréttir GOG steinlá heima Nokkrir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG steinlá heima fyrir Kolding 35-29 þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 2. GOG heldur þrátt fyrir tapið öðru sæti en FCK er í efsta sæti deildarinnar. 2.2.2008 20:30 Liverpool lengi í gang Það tók Liverpool 57 mínútur að komast loks í gang gegn Sunderland í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann að lokum 3-0 sigur á heimavelli sínum Anfield. 2.2.2008 19:08 Heiðar og Grétar fá fína dóma Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson áttu góðan dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar lið þeirra Bolton lagði Reading á útivelli 2-0. Þeir fá fína dóma í Manchester Evening News. 2.2.2008 18:54 Heskey meiddur Framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefur þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Sviss í næstu viku eftir að hafa verið borinn meiddur af velli í sigri liðsins á West Ham í dag. 2.2.2008 18:50 Ferguson ósáttur við dómgæsluna Sir Alex Ferguson var mjög ósáttur við dómgæsluna í dag þegar hans menn sluppu með 1-1 jafntefli frá White Hart Lane gegn Tottenham. Hann hrósaði liði heimamanna. 2.2.2008 18:08 Ótrúleg tölfræði Hlyns gegn Njarðvík Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, var með ótrúlega tölfræði í öruggum 17 stiga sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni í undanúrslitaleik Lýsingarbikar karla í dag. 2.2.2008 17:59 Fram burstaði ÍBV Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram vann öruggan sigur á ÍBV í Eyjum 30-21 og er í öðru sæti deildarinnar með 23, tveimur á eftir toppliði Hauka. 2.2.2008 17:38 Snæfell í bikarúrslitin Snæfell tryggði sér í dag sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta þegar liðið skellti Njarðvík örugglega í Ljónagryfjunni 94-77. 2.2.2008 17:28 Klien ráðinn til BMW Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. 2.2.2008 17:18 United stal stigi - Heiðar skoraði Arsenal situr eitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að keppinautar þeirra í Manchester United gerðu jafntefli við Tottenham á útivelli í dag 1-1. 2.2.2008 16:58 Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. 2.2.2008 16:02 Tottenham hefur yfir gegn United Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sex sem hófust klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur yfir 1-0 gegn Manchester United á White Hart Lane þar sem Dimitar Berbatov skoraði mark heimamanna. 2.2.2008 15:53 Els í forystu í Dubai Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur náð forystu á Dubai mótinu í golfi eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann er því samtals á 11 undir pari á mótinu en Svíinn Henrik Stenson er annar á 10 undir eftir að leika á fjórum undir í dag. 2.2.2008 15:41 Heiðar í byrjunarliði Bolton Hermann Hreiðarsson og Jermaine Defoe eru meðal 11 byrjunarliðsmanna Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tekur á móti Chelsea á heimavelli. Benjani er ekki í hópnum hjá Portsmouth. 2.2.2008 14:44 Góður sigur hjá Arsenal í Manchester Manchester City mætti ofjörlum sínum í dag þegar liðið lá 3-1 á heimavelli fyrir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Eduardo eitt, en Gelson Fernandes skoraði mark City. 2.2.2008 14:40 Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. 2.2.2008 13:23 Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. 2.2.2008 12:55 Kanoute kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku Frederic Kanoute var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku og kom kjörið nokkuð á óvart. 1.2.2008 23:21 Bjarni ekki í leikmannahópi Twente Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Twente sem tapaði í kvöld fyrir NAC Breda á útivelli, 1-0. 1.2.2008 22:53 Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. 1.2.2008 22:06 Valur vann góðan sigur á Haukum Keppni í N1-deild karla hófst í kvöld á nýjan leik eftir vetrarhlé og hófst á því að Íslandsmeistarar Vals lögðu topplið Hauka með fimm marka mun. 1.2.2008 21:58 Allar æfingar, tímataka og kappakstur á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýnt beint frá öllum æfingum á mótsstöðum í Formúlu 1 á keppnistímabilinu, auk þess að sýna frá tímatökum og kappakstri. 1.2.2008 21:51 Keegan ánægður með Barton Kevin Keegan segist hafa tekið eftir mjög jákvæðri breytingu á Joey Barton eftir fangelsisdvöl hans nú í síðasta mánuði. 1.2.2008 21:17 Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 1.2.2008 20:30 Pau Gasol til LA Lakers Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies er á leið til LA Lakers í NBA deildinni. Fréttir af þessu bárust bæði frá Memphis og Los Angeles nú rétt í þessu. 1.2.2008 20:28 FIFA þarf að úrskurða um mál Cousin Alþjóða knattspyrnusambandið þarf að veita Daniel Cousin sérstaka undanþágu ef hann á að fá að spila með Fulham á tímabilinu. 1.2.2008 18:33 Hvað gerðist hjá Benjani? Mikil óvissa ríkir nú um meint félagaskipti sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth til Manchester City. 1.2.2008 18:05 Óttast mjög um bróður Palacios Líkur eru leiddar að því að sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, leikmanns Wigan, hafi verið myrtur af mannræningjum. 1.2.2008 17:30 Áfall fyrir Barcelona Spænska liðið Barcelona varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að fyrirliðinn Carles Puyol er með rifinn vöðva í fæti og getur því ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo. 1.2.2008 16:02 Richards lofar að vera áfram hjá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City hefur lýst því yfir að hann sé "100% öruggur" um að skrifa undir nýjan samning við félagið. 1.2.2008 15:55 Woods heldur forystunni í Dubai Tiger Woods fékk fugl á síðustu holunni á öðrum hringnum á Dubai mótinu í golfi í dag og hefur því eins höggs forystu á næsta mann á mótinu. Woods er samtals á átta höggum undir pari. 1.2.2008 15:48 Defoe verður ekki næsti Júdas Forráðamenn Tottenham ákváðu í gær að selja framherjann Jermain Defoe af ótta við að hann "tæki Campbell" á félagið í framtíðinni. 1.2.2008 15:24 Ósætti um Alfonso Alves Forráðamenn AZ Alkmaar í Hollandi ætla að beita sér fyrir því að framherjinn Alfonso Alves fái ekki að spila með Middlesbrough á leiktíðinni. Alves gekk í raðir Boro í nótt frá Heerenveen, en forráðamenn AZ vilja meina að þeir hafi átt forkaupsrétt á leikmanninum. 1.2.2008 15:06 Man City sækir um í Intertoto Manchester City hefur sótt um að fá að taka þátt í Intertoto keppninni í knattspyrnu í sumar. Keppnin getur gefið sæti í Uefa keppninni ef lærisveinum Sven-Göran Eriksson tekst ekki að komast þangað í gegn um úrvalsdeildina. 1.2.2008 14:18 Slapp ómeiddur eftir harðan árekstur Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. 1.2.2008 13:41 Stjórarnir lýsa yfir stuðningi við Beckham Knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni virðast flestir hallast að því að David Beckham nái að leika 100. landsleik sinn fyrir Englendinga þó hann hafi ekki verið kallaður inn í fyrsta hóp Fabio Capello í gær. 1.2.2008 13:08 Öll félagaskiptin í janúarglugganum Mikill fjöldi leikmanna skipti um heimilisfang í janúarglugganum á Englandi. Vísir hefur tekið saman öll félagaskiptin hjá úrvalsdeildarliðunum. 1.2.2008 11:44 Pöbbaleikmaðurinn kominn í landsliðið Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá Aston Villa var mjög ósáttur við frammistöðu sína þegar hann spilaði sinn fyrsta leik með liðinu á sínum tíma og líkti sjálfum sér við pöbbaliðsleikmann eftir frammistöðuna. 1.2.2008 11:06 Sala Benjani til skoðunar Manchester City tókst ekki að landa framherjanum Benjani frá Portsmouth fyrir lokun félagaskiptagluggans á Englandi í gærkvöld, en þó er ekki loku fyrir það skotið að kaupin nái í gegn. 1.2.2008 10:52 Samtök Knattspyrnumanna stofnuð í dag Leikmannasamtökin í Landsbankadeildinni voru formlega stofnuð í dag og kallast Samtök Knattspyrnumanna. Það verður Gunnlaugur Jónsson, leikmaður KR, sem veitir samtökunum formennsku. 1.2.2008 10:44 San Antonio vann í Phoenix Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio stöðvaði þriggja leikja taphrinu sína með dýrmætum sigri á Phoenix á útivelli 84-81. 1.2.2008 10:32 Stjörnuliðin í NBA klár Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða varamenn í stjörnuleiknum í NBA deildinni sem fram fer í New Orleans þann 17. febrúar. Áður var búið að tilkynna byrjunarliðsmennina og því er komið á hreint hverjir hljóta þann heiður að taka þátt í leiknum. 1.2.2008 01:13 Defoe til Portsmouth Seint í kvöld fékkst það loksins staðfest að Jermain Defoe væri genginn til liðs við Portsmouth þar sem hann hittir fyrir Harry Redknapp á nýjan leik. 1.2.2008 01:01 Vilhjálmur í Stjörnuna - Kristinn í ÍR Þeir Vilhjálmur Halldórsson og Kristinn Björgúlfsson sneru í dag aftur heim í íslenska handboltann eftir dvöl erlendis. 1.2.2008 00:51 Caicedo til Manchester City Manchester City staðfesti eftir að félagaskiptaglugginn lokaði á miðnætti að samið hefði verið við Felipe Caicedo í tæka tíð. 1.2.2008 00:37 Sjá næstu 50 fréttir
GOG steinlá heima Nokkrir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. GOG steinlá heima fyrir Kolding 35-29 þar sem Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 2. GOG heldur þrátt fyrir tapið öðru sæti en FCK er í efsta sæti deildarinnar. 2.2.2008 20:30
Liverpool lengi í gang Það tók Liverpool 57 mínútur að komast loks í gang gegn Sunderland í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann að lokum 3-0 sigur á heimavelli sínum Anfield. 2.2.2008 19:08
Heiðar og Grétar fá fína dóma Grétar Rafn Steinsson og Heiðar Helguson áttu góðan dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar lið þeirra Bolton lagði Reading á útivelli 2-0. Þeir fá fína dóma í Manchester Evening News. 2.2.2008 18:54
Heskey meiddur Framherjinn Emile Heskey hjá Wigan hefur þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Sviss í næstu viku eftir að hafa verið borinn meiddur af velli í sigri liðsins á West Ham í dag. 2.2.2008 18:50
Ferguson ósáttur við dómgæsluna Sir Alex Ferguson var mjög ósáttur við dómgæsluna í dag þegar hans menn sluppu með 1-1 jafntefli frá White Hart Lane gegn Tottenham. Hann hrósaði liði heimamanna. 2.2.2008 18:08
Ótrúleg tölfræði Hlyns gegn Njarðvík Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells, var með ótrúlega tölfræði í öruggum 17 stiga sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni í undanúrslitaleik Lýsingarbikar karla í dag. 2.2.2008 17:59
Fram burstaði ÍBV Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í dag. Fram vann öruggan sigur á ÍBV í Eyjum 30-21 og er í öðru sæti deildarinnar með 23, tveimur á eftir toppliði Hauka. 2.2.2008 17:38
Snæfell í bikarúrslitin Snæfell tryggði sér í dag sæti í úrslitum Lýsingarbikarsins í körfubolta þegar liðið skellti Njarðvík örugglega í Ljónagryfjunni 94-77. 2.2.2008 17:28
Klien ráðinn til BMW Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. 2.2.2008 17:18
United stal stigi - Heiðar skoraði Arsenal situr eitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að keppinautar þeirra í Manchester United gerðu jafntefli við Tottenham á útivelli í dag 1-1. 2.2.2008 16:58
Ísland tapaði fyrir Hvít-Rússum Íslenska landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum sínum á æfingamótinu á Möltu í dag þegar það lá 2-0 fyrir Hvít-Rússum. Íslenska liðið var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en lenti undir gegn gangi leiksins á 32. mínútu þegar Rússarnir skoruðu úr sínu fyrsta markskoti. 2.2.2008 16:02
Tottenham hefur yfir gegn United Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sex sem hófust klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham hefur yfir 1-0 gegn Manchester United á White Hart Lane þar sem Dimitar Berbatov skoraði mark heimamanna. 2.2.2008 15:53
Els í forystu í Dubai Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els hefur náð forystu á Dubai mótinu í golfi eftir frábæran þriðja hring þar sem hann lék á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann er því samtals á 11 undir pari á mótinu en Svíinn Henrik Stenson er annar á 10 undir eftir að leika á fjórum undir í dag. 2.2.2008 15:41
Heiðar í byrjunarliði Bolton Hermann Hreiðarsson og Jermaine Defoe eru meðal 11 byrjunarliðsmanna Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tekur á móti Chelsea á heimavelli. Benjani er ekki í hópnum hjá Portsmouth. 2.2.2008 14:44
Góður sigur hjá Arsenal í Manchester Manchester City mætti ofjörlum sínum í dag þegar liðið lá 3-1 á heimavelli fyrir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Emmanuel Adebayor skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Eduardo eitt, en Gelson Fernandes skoraði mark City. 2.2.2008 14:40
Bryant skoraði 46 stig gegn Toronto Kobe Bryant virðist finna sig vel þegar hann spilar við Toronto í NBA deildinni en í nótt skoraði hann 46 stig þegar LA Lakers vann góðan útisigur á Kanadaliðinu 121-101. 2.2.2008 13:23
Þrír nýliðar í byrjunarliði Íslands í dag Ólafur Jóhannesson hefur valið þrjá nýliða í byrjunarlið íslenska landsliðsins sem mætir Hvít-Rússum í fyrsta leik sínum á æfingamótinu á Möltu í dag. Þetta eru markvörðurinn Stefán Magnússon og miðjumennirnir Aron Gunnarsson og Bjarni Viðarsson. 2.2.2008 12:55
Kanoute kjörinn knattspyrnumaður ársins í Afríku Frederic Kanoute var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku og kom kjörið nokkuð á óvart. 1.2.2008 23:21
Bjarni ekki í leikmannahópi Twente Bjarni Þór Viðarsson var ekki í leikmannahópi Twente sem tapaði í kvöld fyrir NAC Breda á útivelli, 1-0. 1.2.2008 22:53
Haukar í bikarúrslitin Haukar tryggðu sér í sæti í úrslitum Lýsingabikarkeppni kvenna með sigri á Fjölni í undanúrslitum, 82-63. 1.2.2008 22:06
Valur vann góðan sigur á Haukum Keppni í N1-deild karla hófst í kvöld á nýjan leik eftir vetrarhlé og hófst á því að Íslandsmeistarar Vals lögðu topplið Hauka með fimm marka mun. 1.2.2008 21:58
Allar æfingar, tímataka og kappakstur á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýnt beint frá öllum æfingum á mótsstöðum í Formúlu 1 á keppnistímabilinu, auk þess að sýna frá tímatökum og kappakstri. 1.2.2008 21:51
Keegan ánægður með Barton Kevin Keegan segist hafa tekið eftir mjög jákvæðri breytingu á Joey Barton eftir fangelsisdvöl hans nú í síðasta mánuði. 1.2.2008 21:17
Launakostnaður KSÍ næststærsti útgjaldaliðurinn Í dag var gefin út ársreikningur KSÍ og rekstraráætlun fyrir 2008 hjá Knattspyrnusambandi Íslands. 1.2.2008 20:30
Pau Gasol til LA Lakers Spænski landsliðsmaðurinn Pau Gasol hjá Memphis Grizzlies er á leið til LA Lakers í NBA deildinni. Fréttir af þessu bárust bæði frá Memphis og Los Angeles nú rétt í þessu. 1.2.2008 20:28
FIFA þarf að úrskurða um mál Cousin Alþjóða knattspyrnusambandið þarf að veita Daniel Cousin sérstaka undanþágu ef hann á að fá að spila með Fulham á tímabilinu. 1.2.2008 18:33
Hvað gerðist hjá Benjani? Mikil óvissa ríkir nú um meint félagaskipti sóknarmannsins Benjani frá Portsmouth til Manchester City. 1.2.2008 18:05
Óttast mjög um bróður Palacios Líkur eru leiddar að því að sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, leikmanns Wigan, hafi verið myrtur af mannræningjum. 1.2.2008 17:30
Áfall fyrir Barcelona Spænska liðið Barcelona varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að fyrirliðinn Carles Puyol er með rifinn vöðva í fæti og getur því ekki leikið með liðinu næstu fjórar vikurnar eða svo. 1.2.2008 16:02
Richards lofar að vera áfram hjá City Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City hefur lýst því yfir að hann sé "100% öruggur" um að skrifa undir nýjan samning við félagið. 1.2.2008 15:55
Woods heldur forystunni í Dubai Tiger Woods fékk fugl á síðustu holunni á öðrum hringnum á Dubai mótinu í golfi í dag og hefur því eins höggs forystu á næsta mann á mótinu. Woods er samtals á átta höggum undir pari. 1.2.2008 15:48
Defoe verður ekki næsti Júdas Forráðamenn Tottenham ákváðu í gær að selja framherjann Jermain Defoe af ótta við að hann "tæki Campbell" á félagið í framtíðinni. 1.2.2008 15:24
Ósætti um Alfonso Alves Forráðamenn AZ Alkmaar í Hollandi ætla að beita sér fyrir því að framherjinn Alfonso Alves fái ekki að spila með Middlesbrough á leiktíðinni. Alves gekk í raðir Boro í nótt frá Heerenveen, en forráðamenn AZ vilja meina að þeir hafi átt forkaupsrétt á leikmanninum. 1.2.2008 15:06
Man City sækir um í Intertoto Manchester City hefur sótt um að fá að taka þátt í Intertoto keppninni í knattspyrnu í sumar. Keppnin getur gefið sæti í Uefa keppninni ef lærisveinum Sven-Göran Eriksson tekst ekki að komast þangað í gegn um úrvalsdeildina. 1.2.2008 14:18
Slapp ómeiddur eftir harðan árekstur Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. 1.2.2008 13:41
Stjórarnir lýsa yfir stuðningi við Beckham Knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni virðast flestir hallast að því að David Beckham nái að leika 100. landsleik sinn fyrir Englendinga þó hann hafi ekki verið kallaður inn í fyrsta hóp Fabio Capello í gær. 1.2.2008 13:08
Öll félagaskiptin í janúarglugganum Mikill fjöldi leikmanna skipti um heimilisfang í janúarglugganum á Englandi. Vísir hefur tekið saman öll félagaskiptin hjá úrvalsdeildarliðunum. 1.2.2008 11:44
Pöbbaleikmaðurinn kominn í landsliðið Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá Aston Villa var mjög ósáttur við frammistöðu sína þegar hann spilaði sinn fyrsta leik með liðinu á sínum tíma og líkti sjálfum sér við pöbbaliðsleikmann eftir frammistöðuna. 1.2.2008 11:06
Sala Benjani til skoðunar Manchester City tókst ekki að landa framherjanum Benjani frá Portsmouth fyrir lokun félagaskiptagluggans á Englandi í gærkvöld, en þó er ekki loku fyrir það skotið að kaupin nái í gegn. 1.2.2008 10:52
Samtök Knattspyrnumanna stofnuð í dag Leikmannasamtökin í Landsbankadeildinni voru formlega stofnuð í dag og kallast Samtök Knattspyrnumanna. Það verður Gunnlaugur Jónsson, leikmaður KR, sem veitir samtökunum formennsku. 1.2.2008 10:44
San Antonio vann í Phoenix Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio stöðvaði þriggja leikja taphrinu sína með dýrmætum sigri á Phoenix á útivelli 84-81. 1.2.2008 10:32
Stjörnuliðin í NBA klár Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða varamenn í stjörnuleiknum í NBA deildinni sem fram fer í New Orleans þann 17. febrúar. Áður var búið að tilkynna byrjunarliðsmennina og því er komið á hreint hverjir hljóta þann heiður að taka þátt í leiknum. 1.2.2008 01:13
Defoe til Portsmouth Seint í kvöld fékkst það loksins staðfest að Jermain Defoe væri genginn til liðs við Portsmouth þar sem hann hittir fyrir Harry Redknapp á nýjan leik. 1.2.2008 01:01
Vilhjálmur í Stjörnuna - Kristinn í ÍR Þeir Vilhjálmur Halldórsson og Kristinn Björgúlfsson sneru í dag aftur heim í íslenska handboltann eftir dvöl erlendis. 1.2.2008 00:51
Caicedo til Manchester City Manchester City staðfesti eftir að félagaskiptaglugginn lokaði á miðnætti að samið hefði verið við Felipe Caicedo í tæka tíð. 1.2.2008 00:37