Fleiri fréttir

Allt jafnt í toppslag A-riðils
Holland og Ekvador skiptu stigunum á milli sín er liðin gerðu 1-1 jafntefli í annarri umferð riðlakeppni HM í dag. Liðin eru nú jöfn á toppi A-riðils með fjögur stig hvort og nákvæmlega sömu markatölu.

Sjáðu þrumuræðu Renards sem kveikti í Sádum
Hervé Renard, þjálfari sádí-arabíska fótboltalandsliðsins, vann heldur betur fyrir kaupinu sínu í hálfleik í leiknum gegn Argentínu á HM 2022. Sádar voru 1-0 undir í hálfleik en þrumuræða Renards kveikti heldur betur í þeim og þeir skoruðu tvö mörk í byrjun seinni hálfleiks og tryggði sér sigurinn.

Skoraði sitjandi frá þriggja stiga línunni
Bandaríska körfuboltakonan Madison Cox er ein af fáum leikmönnum í sögu skóla síns sem hefur skorað yfir þúsund stig fyrir körfuboltalið skólans og það þarf ekki að koma neinum á óvart sem sáu hana skora magnaða körfu á dögunum.

Arnór Sveinn aftur heim
Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að þétta raðirnar og hafa fengið Arnór Svein Aðalsteinsson aftur heim frá KR.

Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023.

Senegal gerði út um drauma heimamanna
Gestgjafar Katar eru svo gott sem úr leik á HM karla í fótbolta eftir að hafa tapað 3-1 gegn Senegal í A-riðli mótsins í dag.

Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“
Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum.

Einar Karl til Grindavíkur
Grindavík hefur fengið góðan liðsstyrk í Lengjudeild karla því Einar Karl Ingvarsson er genginn í raðir liðsins.

Sjáðu Eyjamenn taka „Dúrí dara dúrí dara dúrí dei“ í návígi
Eyjamenn unnu nauðsynlegan sigur í Olís deild karla í handbolta í gær þegar liðið sótti þá tvö stig til Framara í Úlfarsárdal.

Kyrie Irving segir að liðsfélagi hans frá Japan sé besti skotmaður í heimi
Japanski körfuboltamaðurinn Yuta Watanabe hefur vakið mikla athygli í NBA-deildinni í vetur enda farið á kostum með liði Brooklyn Nets.

Hoppar yfir Bestu deildina og út í atvinnumennsku eins og Eyjólfur Sverris
Gróttumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson tekur nú risastökk á sínum ferli með því að gerast atvinnumaður hjá norska félaginu Haugesund.

Íran uppskar í blálokin gegn tíu Walesverjum
Íran á fína möguleika á að komast í 16-liða úrslit á HM karla í fótbolta eftir að hafa skorað tvö mörk seint í uppbótartíma og unnið Wales, 2-0, í B-riðli.

Öryggisverðir tóku treyju með nafni Masha Amini af stuðningsmanni Írans
Öryggisverðir á leik Wales og Írans á HM 2022 fjarlægðu treyju stuðningsmanns íranska liðsins með nafni Masha Amini.

Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar
Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór.

Blindandi línusendingar og þrumuskot: Gamli Haukur virðist vera mættur aftur
Haukur Þrastarson átti einn sinn besta leik fyrir Kielce þegar pólska liðið sigraði Elverum frá Noregi, 37-33, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær.

Messi „horfði“ á Ronaldo fagna sögulegu marki
Cristiano Ronaldo náði mögnuðu afreki i gær þegar hann varð fyrsti karlmaðurinn í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum.

Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið
Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022.

Klára Eystrasaltshringinn í janúar
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur tvo vináttulandsleiki á Algarve á Spáni í janúar. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum síðar.

„Forsendubrestur frá því að ég var ráðinn“
Yngvi Gunnlaugsson tók við kvennaliði Breiðabliks í körfubolta í sumar en fimm mánuðum síðar er hann hættur. Brotthvarf lykilleikmanna réði þar mestu.

Klopp fær meiri völd hjá Liverpool
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum.

Matthías vildi finna gleðina aftur í fótboltanum: Sóknarbolti Víkings heillaði
Ein af stærstu félagsskiptunum eftir tímabilið var þegar Víkingar kræktu í reynsluboltann og fyrirliða FH-liðsins, Matthías Vilhjálmsson.

Neymar drama á varamannabekk Brassana
Það fer ekki fram heimsmeistarakeppni í fótbolta án þess að Brasilíumenn skelli sér á fulla ferð í Neymar rússíbananum.

FIFA gefur sig undan pressunni: Regnbogalitir leyfðir í stúkunni
Alþjóða knattspyrnusambandið hafði bannað alla regnbogaliti í stúkunni á heimsmeistaramótinu í Katar en sambandið virðist nú vera að bakka með það rugl. FIFA hefur nú í raun viðurkennt tap í baráttu sinni gegn regnbogalitunum.

Segir að yfirvöld í Sádi-Arabíu styðji kaup á Manchester United og Liverpool
Prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, segir að yfirvöld þar í landi séu klárlega tilbúin að styðja við þarlenda einkaaðila sem gætu ætlað sér að bjóða í ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Manchester United.

Dagskráin í dag: Guðmundur á Evrópumótaröðinni, íslenskar boltaíþróttir og rafíþróttir
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á beinar útsendingar frá morgni til kvölds á þessum fína föstudegi. Þar á meðal verður hægt að fylgjast með Guðmundi Ágústi Kristjánssyni á sýnu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í golfi.

Kane klár í slaginn og Englendingar geta andað léttar
Stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu geta andað léttar eftir að þjálfari liðsins, Gareth Southgate, tilkynnti að framherjinn og fyrirliðinn Harry Kane yrði klár í slaginn er liðið mætir Bandaríkjunum á HM í Katar annað kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-71 | Njarðvík aftur á sigurbraut
Eftir tvo tapleiki í röð komst Njarðvík aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Haukar voru yfir lengst af í leiknum en eftir mikla þrautseigju náðu Njarðvíkingar að loka leiknum og unnu fjögurra stiga sigur 75-71. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

„Erum reynslumiklir og kunnum að klára leiki“
Njarðvík vann fjögurra stiga sigur á Haukum 75-71. Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur sneri aftur á parketið eftir meiðsli og var ánægður með sigurinn.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 29-30 | Eyjamenn sterkari á lokasprettinum
Fram og ÍBV áttust við í frábærum handboltaleik í Olís-deild karla í kvöld sem endaði með eins marka sigri Eyja-manna í Úlfarsárdal, 29-30. Bæði lið mættu tilbúin til leiks og hófst leikurinn af miklum krafti.

Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 110-75 | Stólarnir stöðvuðu sigurgöngu Blika
Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld tók Tindastóll á móti Breiðablik í Subway deild karla í körfubolta og urðu lokatölur leiksins 110-65 Tindastól í vil.

Guðrún og stöllur máttu þola tap í Portúgal
Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Rosengård máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Benfica í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 94-65 | Stjarnan valtaði yfir Grindvíkinga í Garðabænum
Stjarnan og Grindavík mættust í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld í 7. umferð Subway-deildar karla. Fyrir leikinn voru bæði lið voru þrjá sigra og þrjú töp, og því bæði með augastað á því að ýta sér upp fyrir 50% sigurhlutfall í deildinni.

Umfjöllun: ÍR - Þór Þ. 79-73 | Dísætur og dýrmætur sigur ÍR
Tvö neðstu lið Subway-deildar karla, ÍR og Þór Þ., áttust við í mikilvægum fallslag í Skógarselinu. ÍR-ingar höfðu betur, 79-73, eftir spennuleik og skildu Þórsara eftir á botni deildarinnar.

Ómar og Gísli fóru á kostum í sigri Magdeburg | Haukur skoraði sex í Íslendingaslag
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson komu með beinum hætti að 19 af mörkum Magdeburg er liðið vann öruggan fimm marka sigur gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, 41-36.

„Það sem að ég fékk var þetta ógeðslega ÍR-attitjúd“
„Við erum búnir að tapa fullt af leikjum í röð þannig að þetta var geggjað. Þetta var frábær frammistaða svona heilt yfir,“ segir Ísak Máni Wíum, hinn ungi þjálfari ÍR, eftir dýrmætan og sætan sigur gegn Þór úr Þorlákshöfn í Breiðholti í kvöld, 79-73, í Subway-deildinni í körfubolta.

Íslensku stelpurnar fengu stóran skell gegn Spánverjum
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 66 stiga tap er liðið heimsótti gríðarsterkt lið Spánverja í undankeppni EM í kvöld, 120-54.

„Þetta var klaufalegt“
Einar Jónsson, þjálfari Fram, var mjög ánægður með strákana sína í kvöld sem að þurftu að sætta sig við tap á móti sterku liði ÍBV.

„Þetta var mjög þungt“
Grindvíkingar máttu þola stórt tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur 94-65 þar sem Grindvíkingar náðu aldrei upp neinum takti í sinn leik og hittu afleitlega fyrir utan þriggjastiga línuna. Jóhann Þór Ólafsson þjálfari þeirra var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna og sagði þá ekki hafa sýnt sitt rétta andlit í leiknum.

Richarlison stal senunni er Brassar yfirspiluðu Serba
Brasilíumenn sýndu sambatakta er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Serbíu í fyrsta leik liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. Það var þó framherji liðsins, Richarlison, sem stal senunni, en hann skoraði bæði mörk leiksins.

Glódís og stöllur fengu skell í Meistaradeildinni
Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München er liðið heimsótti Barcelona í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur í Barcelona unnu öruggan 3-0 sigur og sitja nú einar á toppi D-riðils.

Ronaldo fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum
Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano ROnaldo varð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Ronaldo skoraði fyrsta mark Portúgal er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana.

„Íshokkíkóngurinn“ er látinn
Fyrrverandi íshokkíkappinn Börje Salming lést í dag, 71 árs að aldri. Hann tilkynnti í ágúst á þessu ári að hann glímdi við MND-sjúkdóminn sem að lokum dró hann til dauða. Gælunafn Salming á íshokkísvellinu var The King eða Kóngurinn.

Ganverjar bitu frá sér en Portúgal tók stigin þrjú
Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu höfðu betur í sínum fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í Katar er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana í fjörugum leik þar sem öll fimm mörkin voru skoruð í síðari hálfleik.

53 betri markaár hjá karlalandsliðinu heldur en árið í ár
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skoraði minna en mark í leik á árinu 2022 sem er eitt það lélegasta í sögu landsliðsins.

„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“
Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti.