Sjö nýliðar í stóra HM-hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2022 14:54 Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia er í stóra HM-hópnum. VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt hvaða 35 leikmenn koma til greina í íslenska hópinn fyrir HM 2023. Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Sjö nýliðar eru í þessum stóra hópi. Þetta eru þeir Arnór Snær Óskarsson, Stiven Tobar Valencia og Tjörvi Týr Gíslason sem allir leika með Val, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem leikur undir stjórn Guðmundar hjá Fredericia, Tryggvi Þórisson (Sävehof), Bjarni Ófeigur Valdimarsson (Skövde) og Óskar Ólafsson (Drammen). Af 35 leikmönnum í stóra HM-hópnum leika 29 erlendis. Þeir sex sem spila í Olís-deildinni leika allir með Val: Stiven, Arnór, Tjörvi, Finnur Ingi Stefánsson, Björgvin Páll Gústavsson og Magnús Óli Magnússon. Íslenska liðið hefur æfingar 2. janúar og heldur svo til Þýskalands 6. janúar. Þar spila Íslendingar við heimamenn 7. og 8. janúar. Leikið verður í Bremen og Hannover. Alfreð Gíslason er þjálfari þýska liðsins. Ísland er í riðli með Ungverjalandi, Portúgal og Suður-Kóreu á HM. Sextán leikmenn mega vera í hópnum í hverjum leik. Líklega fara tuttugu leikmenn með til Svíþjóðar þar sem Ísland leikur á HM. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (47/2) Björgvin Páll Gústavsson, Val (244/16) Daníel Freyr Andrésson, Lemvig-Thyborøn (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Sélestat (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (91/291) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (8/25) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum Handball (10/9) Stiven Tobar Valencia, Val (0/0) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde (0/0) Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weistetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (9/17) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (54/140) Ólafur Andrés Guðmundsson, GC Amicitia Zürich (137/269) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0). Leikstjórnendur: Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (39/76) Haukur Þrastarson, Łomża Industria Kielce (21/22) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (58/83) Magnús Óli Magnússon, Val (16/7) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Val (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix UC (21/29) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (31/30) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (33/76) Hægra horn: Finnur Ingi Stefánsson, Val (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Katteden Schaffhausen (16/55) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (49/127) Línu- og varnarmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (71/81) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (0/0) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (23/30) Sveinn Jóhannsson, Skjern (12/24) Tjörvi Týr Gíslason, Val (0/0) Tryggvi Þórisson, Sävehof (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (64/34)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira