Segir að yfirvöld í Sádi-Arabíu styðji kaup á Manchester United og Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2022 06:30 Prins Abdulaziz bin Turki Al-Faisal, íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, fagnar með landsliðinu eftir sigur liðsins gegn Argentínu. Hann segir að yfirvöld þar í landi séu tilbúin að styðja við kaup á Liverpool og Manchester United. Shaun Botterill - FIFA/FIFA via Getty Images Prins Abdulaziz bin Turki Al Faisal, íþróttamálaráðherra Sádi-Arabíu, segir að yfirvöld þar í landi séu klárlega tilbúin að styðja við þarlenda einkaaðila sem gætu ætlað sér að bjóða í ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Manchester United. Eigendur beggja liða skoða nú hvort möguleiki sé á að selja félögin. Ekki er langt síðan annað úrvalsdeildarfélag var keypt með hjálp yfirvalda í Sádi-Arabíu, en PIF, sem er fjárfestingasjóður þar í landi, keypti Newcastle í október á síðasta ári. Íþróttamálaráðherrann Al Faisal segir að mikill áhugi sé á því að eignast lið á borð við Liverpool og Manchester United, enda séu margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í Sádi-Arabíu. „Ef við horfum út frá þetta frá einkageiranum, því ég get talað fyrir þeirra hönd, er mikill áhugi og hér er mikil ástríða fyrir fótbolta,“ sagði Al Faisal í samtali við BBC. „Þetta er sú deild sem er með mest áhorf hér í Sádi-Arabíu og á svæðunum hér í kring og hér eru margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Ef fram kemur fjárfestir sem er tilbúinn að leggja fram boð, af hverju ekki?“ spurði íþróttamálaráðherrann. Saudi Arabia's sports minister tells me its government would "definitely support" private sector Saudi bids for Man Utd or Liverpool now they’re for sale.Prince Abdulaziz bin Turki Al Faisal added he’d “love” to see Cristiano Ronaldo join Saudi league https://t.co/hAFL2X5pqe ⬇️ pic.twitter.com/dkSLbotR7F— Dan Roan (@danroan) November 24, 2022 Eins og áður segir er rétt rúmt ár síðan Newcastle var keypt af PIF og varð þar með ríkasta félag heims. Liðið situr nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað leik í öllum keppnum síðan 31. ágúst. „Þeir hafa staðið sig ótrúlega vel. Þeir eiga enn langt í land, en þeir hafa fengið rétta fólkið með sér í lið.“ „Ég er viss um að þeir stefna á að vinna deildina og Meistaradeildina og þar fram eftir götunum. Þeir stefna á það besta og koma alltaf með það besta að borðinu. Þannig ég held að framtíðin sé björt hjá Newcastle.“ Enski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Eigendur beggja liða skoða nú hvort möguleiki sé á að selja félögin. Ekki er langt síðan annað úrvalsdeildarfélag var keypt með hjálp yfirvalda í Sádi-Arabíu, en PIF, sem er fjárfestingasjóður þar í landi, keypti Newcastle í október á síðasta ári. Íþróttamálaráðherrann Al Faisal segir að mikill áhugi sé á því að eignast lið á borð við Liverpool og Manchester United, enda séu margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í Sádi-Arabíu. „Ef við horfum út frá þetta frá einkageiranum, því ég get talað fyrir þeirra hönd, er mikill áhugi og hér er mikil ástríða fyrir fótbolta,“ sagði Al Faisal í samtali við BBC. „Þetta er sú deild sem er með mest áhorf hér í Sádi-Arabíu og á svæðunum hér í kring og hér eru margir aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar.“ „Ef fram kemur fjárfestir sem er tilbúinn að leggja fram boð, af hverju ekki?“ spurði íþróttamálaráðherrann. Saudi Arabia's sports minister tells me its government would "definitely support" private sector Saudi bids for Man Utd or Liverpool now they’re for sale.Prince Abdulaziz bin Turki Al Faisal added he’d “love” to see Cristiano Ronaldo join Saudi league https://t.co/hAFL2X5pqe ⬇️ pic.twitter.com/dkSLbotR7F— Dan Roan (@danroan) November 24, 2022 Eins og áður segir er rétt rúmt ár síðan Newcastle var keypt af PIF og varð þar með ríkasta félag heims. Liðið situr nú í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki tapað leik í öllum keppnum síðan 31. ágúst. „Þeir hafa staðið sig ótrúlega vel. Þeir eiga enn langt í land, en þeir hafa fengið rétta fólkið með sér í lið.“ „Ég er viss um að þeir stefna á að vinna deildina og Meistaradeildina og þar fram eftir götunum. Þeir stefna á það besta og koma alltaf með það besta að borðinu. Þannig ég held að framtíðin sé björt hjá Newcastle.“
Enski boltinn Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti