„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Emil Karel Einarsson er gríðarlega mikilvægur fyrir Þórsliðið þótt að hann fá oft ekki alltof margar mínútur. Vísir/Hulda Margrét Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira
Emil Karel Einarsson var einn af aðalmönnunum á bak við endurkomu Þórsliðsins sem var tíu stigum undir eftir að Styrmir Snær Þrastarson var rekinn út úr húsi. Emil Karel skoraði 18 af 21 stigi sínum á síðustu fimmtán mínútum leiksins. „Það var ákveðinni vendipunktur þegar Styrmir var rekinn út úr húsi. Það var einn maður sem sýndi af hverju hann er leiðtogi liðsins. Emil Karel Einarsson,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds, og sýndi tölfræði Emils fyrir og eftir brottrekstur Styrmis. „Maður sá það bara á holningunni á honum að um leið og Styrmir var henti út hvernig hann tók hópinn saman. Hann kallar þá strax saman. Þetta er búið og gert en nú þurfum við bara að rífa okkur í gang,“ sagði Kjartan Atli. Tölfræðin hjá Emil Karel Einarssyni í sigurleiknum á Keflavík.S2 Sport „Sá gerði það og gerði það rúmlega. Hvernig hann spilaði líka vörn. Hann er sífellt segjandi mönnum til. Svo er hann alltaf rétt staðsettur í sókninni hann veit þegar aukasendingin er að koma,“ sagði Hermann Hauksson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Hann er mjög öruggur á þessu skoti sínu ef hann er að fá það galopið. Þá er þetta ein af betri skyttum í deildinni þegar hann fær svona galopið skot,“ sagði Hermann. „Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi. Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn,“ sagði Hermann. „Þetta akkúrat leiðtogi sem þú vilt hafa í liðinu þínu. Leiðtogi sem leiðir af fordæmi og er svipaður og Óli Óla. Hann er ekkert að þykjast,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá allt spjallið um Emil Karel hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þetta sýndi bara og sannaði fyrir mér að hann er algjör leiðtogi
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Sjá meira