Fleiri fréttir

Sjáðu mörk Sveindísar og Berglindar gegn einu af betri liðum heims
Ísland vann frábæran 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik í Hollandi í gær, í leik sem þjálfarinn Þorsteinn Halldórsson taldi þann besta frá því að hann tók við kvennalandsliðinu í fótbolta fyrir tæpu ári síðan.

Nýr stjóri Man. United er maður sem hafði mikil áhrif á bæði Klopp og Tuchel
Manchester United virðist hafa fundið sinn næsta knattspyrnustjóra í 63 ára gömlum Þjóðverja en hver er þessi Ralf Rangnick?

Liðsfélagarnir héldu að hann hefði sofið yfir sig en sáu hann aldrei aftur á lífi
Japanska fótboltafélagið Shonan Bellmare hefur staðfest fréttir af því að leikmaður liðsins hafi fundist látinn heima hjá sér.

Rocky-æfingar fram á næsta sumar: „Á Heimsleikunum verð ég ekki þreyttur“
„Þetta hefur verið stefnan síðan 2017 þannig að það má segja að þetta sé bara draumur,“ segir Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, sem hefur fengið boð á Heimsleikana í Alabama næsta sumar. Þar ætlar hann að lyfta 1,2 tonni.

Skallaði andstæðing og ógnaði dómara
Leikmaður Stál-úlfs í 2. deild karla í körfubolta hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann vegna framgöngu sinnar í leik gegn Þrótti Vogum fyrr í þessum mánuði.

Fyrrverandi leikmaður Tottenham segir leikmenn liðsins hafa verið sér til skammar
Jamie O'Hara, fyrrverandi leikmaður Tottenham Hotspur og núverandi sparkspekingur, segir að margir af leikmönnum liðsins hafi verið sér til skammar þegar liðið tapaði 2-1 gegn slóvenska liðinu NS Mura í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöldi.

Dagskráin í dag: Golf, fótbolti, körfubolti og rafíþróttir
Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína föstudegi.

NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims
Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka
Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79.

Brentford mun ekki gefa út nýja búninga fyrir næsta tímabil
Sú hefð hefur skapast í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, sem og víðar, að lið láti hanna nýja búninga fyrir hvert tímabil. Líklega er það gert í gróðaskyni, en nýliðar Brentford ætla sér að endurnýta sína búninga á næsta tímabili til að vera sjálfbærari og spara stuðningsmönnum sínum aurinn.

„Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“
Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79.

Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar
Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 32-23 | Selfyssingar sigruðu í frestuðum leik
Selfyssingar tóku á móti Gróttu í frestuðum leik frá 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Jafnræði með liðunum til að byrja með. Selfyssingar tóku svo forskotið og létu það ekki af hendi. Lokatölur 32-23.

Leicester hoppaði úr neðsta sæti og upp í það efsta
Nú er öllum 15 leikjum kvöldsins í næst seinustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar lokið. Enska liðið Leicester stökk úr fjórða og neðsta sæti C-riðils með 3-1 sigri gegn Legia frá Varsjá.

Halldór Jóhann: Það eru ekki mörg lið sem vinna Gróttu með níu mörkum
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur með 9 marka sigur á Gróttu í frestuðum leik Olís-deildar karla. Selfyssingar voru með forskotið nánast allan leikinn og sigruðu örugglega, 32-23.

Sanngjarn sigur gegn sterku japönsku liði
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann góðan 2-0 sigur gegn Japan í vináttulandsleik liðanna sem fram fór í Hollandi í kvöld.

Íslendingarnir áttu stórleik í liði Stuttgart | Melsungen hafði betur í Íslendingaslagnum
Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson skoruðu saman 12 mörk fyrir Stuttgart er liðið vann fimm marka útisigur á Erlangen og Íslendingalið Melsunen vann nauman sigur gegn Rhein-Necker Löwen í Íslendingaslag.

Elías á bekknum er Midtjylland hélt vonum sínum á lífi
Elías Rafn Ólafsson sat allan tíman á varmannabekk Midtjylland er liðið vann virkilega mikilvægan 3-2 sigur gegn SC Braga í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld.

Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni
Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld.

West Ham tryggði sér sigur í H-riðli
Enska knattspyrnuliðið West Ham tryggði sér í kvöld sigur í H-riðli Evrópudeildarinnar með 2-0 sigri gegn Rapid Vín í Austurríki.

Tottenham með bakið upp við vegg fyrir lokaumferðina
Slóvenska liðið NS Mura vann óvæntan og dramatískan 2-1 sigur gegn Tottenham Hotspur í næst síðustu umferð G-riðils Sambandsdeildar Evrópu þar sem að seinasta snerting leiksins réði úrslitum.

Teitur og félagar með þrjá sigra í röð
Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg unnu sinn þriðja Meistaradeildarleik í röð er liðið heimsótti Dinamo Búkarest í B-riðli í kvöld, 28-20.

Stórt tap í úrslitaleiknum
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri þurfti að sætta sig við 11 marka tap er liðið mætti Serbíu í úrslitaleik undankeppni Evrópumóts U18 ára landsliða kvenna í Sportski Centar “Vozdovac” í Belgrad, 31-20.

Arteta segist vilja fá Wenger aftur til Arsenal
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vilja sjá Arsene Wenger, fyrrverandi stjóra félagsins, snúa aftur til Arsenal í einhverri mynd í framtíðinni. Hann segist enn fremur vera búinn að ræða við Wenger um mögulega endurkomu.

Sentist með ísskápa en varð svo hetja AC Milan í Meistaradeildinni
Fyrir þremur árum sá Junior Messias fyrir sér með því að sendast með ísskápa og uppþvottavélar. Í gær var þessi þrítugi Brasilíumaður hetja AC Milan í dýrmætum sigri gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig
Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram.

Fullyrða að Rangnick muni stýra United út tímabilið
Ralf Rangnick hefur samþykkt að stýra Manchester United út tímabilið.

Ronaldinho gæti aftur verið á leið í fangelsi
Brasilíska fótboltagoðið Ronaldinho gæti verið á leið í fangelsi á ný því hann hefur ekki greitt fyrrverandi kærustu sinni framfærslueyri.

Ákvörðunin um Eið á sér langan aðdraganda | Stjórnin ræðir áfengismálin
Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, rauf þögnina í dag er hún sendi frá sér yfirlýsingu varðandi málefni Eiðs Smára Guðjohnsen sem er að hætta sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins.

Hné niður í leiknum gegn Real Madrid
Adama Traoé, leikmaður Sherrif Tiraspol, hné niður í leiknum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær.

Eric Cantona: Ég er nýr knattspyrnustjóri Manchester United
Franska knattspyrnugoðsögnin Eric Cantona hefur aðeins kryddað umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United.

Lebron og Liverpool framleiða vörur saman
LeBron James er á leiðinni í enska fótboltann. Ekki reyndar til að spila heldur sem hluti af markaðssetningu Nike í tengslum við samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool.

„Megum ekki vera hræddar að gera mistök“
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Íslendingar megi ekki óttast að gera mistök í leiknum gegn Japönum í kvöld.

Jóhann Gunnar sagði söguna af gleraugunum sem komu honum í smitgát
Jóhann Gunnar Einarsson sagði frá kynnum sínum af kórónuveirunni í Seinni bylgjunni í vikunni.

Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika
Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports.

Man. Utd. klárt með lista yfir fimm stjóra sem gætu tekið við
Forráðamenn Manchester United hafa teiknað upp lista yfir fimm knattspyrnustjóra sem gætu tekið við liðinu og stýrt því út tímabilið.

Táningur byrjaði óvænt hjá Liverpool í gær og fékk hrós frá Klopp og Thiago
Jürgen Klopp henti ungum leikmann sínum út í djúpu laugina í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Porto á Anfield.

Ógleymanleg ferð Íslendinga á stórleik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys
Lokasóknin var með sinn fréttaritara á leik Kansas City Chiefs og Dallas Cowboys í NFL-deildinni um helgina og sá hinni sami sýndi ferðasöguna í þættinum í gær.

Kastaði eigin leikmanni til: „Helvítis viðbjóður. Grey stelpurnar“
Kallað hefur verið eftir því að rúmenskur þjálfari fari í bann frá handbolta eftir dreifingu myndbands þar sem hann sést skamma eina af konunum sem hann þjálfar og kasta henni svo til í átt að varamannabekknum.

LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu
LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik.

Uppselt á leik sænska kvennalandsliðsins í kvöld
Eins og við hér heima á Íslandi þá eru Svíar með mjög spennandi kvennalandslið í fótboltanum. Það er líka mikill áhugi á sænsku stelpunum þessa dagana eins og sjá má á fréttum frá Svíþjóð.

Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool
Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra.

Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni
Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki.

Þórir segir stress hafa kostað sig og stelpurnar ólympíugullið
Þórir Hergeirsson og lærimeyjar hans í norska landsliðinu í handbolta hefja keppni á HM á Spáni í næstu viku. Þær freista þess að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil frá árinu 2015.

Sneri aftur með látum úr sínu fyrsta banni
LeBron James skoraði 39 stig þegar hann sneri aftur til leiks með LA Lakers í nótt, eftir sitt fyrsta leikbann á ferlinum. Liðið fagnaði 124-116 sigri á Indiana Pacers í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta.