LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2021 10:00 LeBron James var ekki hrifinn af því sem par á fremsta bekk hafði fram að færa. Skjáskot LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Það var um miðja framlengingu sem að James kallaði á dómarann Rodney Mott og benti honum á tvo stuðningsmenn Indiana, karl og konu, sem sátu alveg við völlinn. Starfsmenn í höllinni, heimavelli Indiana, mættu á svæðið og eftir að hafa rætt við Mott leiddu þeir parið í burtu frá vellinum. Konan setti upp ýktan sorgarsvip en karlinn brosti er þau gengu í burtu, eins og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan. LeBron unhappy with some fans courtside in Indiana pic.twitter.com/1Ud3B69G1E— The Action Network (@ActionNetworkHQ) November 25, 2021 James vildi ekki gefa upp hvað það var nákvæmlega sem að parið sagði sem varð til þess að hann krafðist þess að þeim yrði vísað í burtu. Það hefði hins vegar klárlega farið yfir strikið. „Það er ekki hægt að láta það viðgangast þegar fólk er með fruntalegt látbragð og orðbragð,“ sagði James eftir leik. „Það er munur á því að styðja sitt lið, og vilja ekki að hitt liðið vinni, og svo því að segja eitthvað sem ég myndi aldrei segja við stuðningsmann og þeir ættu aldrei að segja við mig,“ sagði James. James skoraði 39 stig í leiknum, í 124-116 sigri. Indiana sá ekki til sólar eftir að parið hafði verið rekið í burtu en liðið skoraði alls aðeins fjögur stig í framlengingunni. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti 29 ára stórmeistari látinn Sport „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira