Fleiri fréttir Tárvotar, tólf ára stelpur fengu að hitta liðsfélaga Berglindar eftir metleikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka Hammarby í metleiknum gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 18.537 áhorfendur á leiknum en þrjár tólf ára stelpur úr stuðningsmannahópi Hammarby skáru sig úr. 11.10.2021 08:00 Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11.10.2021 07:31 Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst í dag | Titilvörnin byrjar á stórleik Keppni í undanriðlum á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll lauk á laugardaginn og nú er komið að alvöru lífsins þegar að stærstu og sterkustu lið heims mæta á sviðið, en riðlakeppnin hefst seinna í dag. 11.10.2021 07:00 Dagskráin í dag: Olís-deildin, undankeppni HM 2022 og tölvuleikir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru tveir leikir í Olís-deild karla í handbolta og einn leikur í undankeppni HM 2022. 11.10.2021 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 63-70| Fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni Haukar unnu útisigur á Keflavík í 2. umferð Subway-deildarinnar. Helena Sverrisdóttir sneri til baka úr meiðslum og kom Haukum aftur á sigurbraut. Leikurinn endaði 63-70 10.10.2021 23:41 Azpilicueta um sigurmark Mbappé: „Skjárinn er hérna til þess að nota hann“ Cesar Azpilicueta, varnarmaður Chelsea og spænska landsliðsins, segist ekki skilja af hverju dómari leiksins hafi ekki farið í skjáinn til að skoða sigurmark Kylian Mbappé þegar að Frakkland sigraði Spánverja 2-1 í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. 10.10.2021 23:30 Fyrstu töpuðu stig Brasilíu Kólumbía varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Brailíumönnum í undankeppni HM 2022 þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli í Kólumbíu. 10.10.2021 23:09 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. 10.10.2021 22:56 Bjarni: Meiri yfirvegun þegar Helena er inn á vellinum Haukar unnu sjö stiga sigur á Keflavík 63-70. Þetta var fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með leikinn. 10.10.2021 22:23 Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. 10.10.2021 22:00 Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. 10.10.2021 21:44 Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. 10.10.2021 21:19 „Við munum bara verða betri” Robbi Ryan, leikmaður Grindavíkur, átti framúrskarandi leik í 69-83 sigri Grindavíkur í Njarðvík í kvöld. Ryan skoraði alls 28 stig ásamt því að taka 7 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Hún varar önnur lið í deildinni við því að Grindavík er rétt að byrja. 10.10.2021 20:48 Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10.10.2021 20:42 Perry Mclachlan og Jón Stefán taka við Þór/KA Þeir Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson munu stýra liði Þórs/KA í Pepsi Max deild kvenna næstu þrjú árin, en þeir sömdu við félagið í dag. 10.10.2021 20:31 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. 10.10.2021 19:56 Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. 10.10.2021 19:06 „Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. 10.10.2021 19:04 Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10.10.2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10.10.2021 18:20 Martin stigahæsti maður vallarins er Valencia tapaði gegn Real Madrid Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79. 10.10.2021 18:18 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. 10.10.2021 17:42 Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. 10.10.2021 16:21 Dagný byrjaði í jafntefli - Alexandra og stöllur aftur á sigurbraut Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í evrópskum fótbolta í dag, annars vegar í ensku úrvalsdeildinni og hins vegar í þýsku úrvalsdeildinni. 10.10.2021 15:55 Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. 10.10.2021 15:42 Ítalir höfðu betur í baráttunni um bronsið Evrópumeistarar Ítala tryggðu sér bronsverðlaun Þjóðadeildar Evrópu með 2-1 sigri á Belgum á Ítalíu í dag. 10.10.2021 15:00 Berglind Björg á skotskónum í stórsigri Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.10.2021 14:51 NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. 10.10.2021 14:31 Sveindís Jane og Sif spiluðu í mikilvægum sigri Fjórar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu innan vallar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.10.2021 13:53 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn við Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsmanni, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 10.10.2021 13:30 Bætti eigið Íslandsmet og tryggði sér þátttökurétt á EM Aldís Kara Bergsdóttir bætti eigið Íslandsmet á listskautum þegar hún tók þátt í sterku móti í Finnlandi í gær. 10.10.2021 13:15 Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. 10.10.2021 13:11 Guðný spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Roma Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan eru að berjast í efri hluta ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 10.10.2021 12:32 Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. 10.10.2021 12:01 Guðlaugur Victor ekki með gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni HM. 10.10.2021 11:18 Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. 10.10.2021 11:01 Börnum og ungmennum boðið frítt á landsleik Íslands á morgun Knattspyrnusamband Íslands býður börnum og ungmennum, 16 ára og yngri, á völlinn á leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. 10.10.2021 10:58 Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu öðrum leiknum í röð Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Orlando Pride þegar liðið fékk Gotham í heimsókn í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 10.10.2021 10:31 Íhugar að kaupa Derby eftir að hafa selt Newcastle Mike Ashley skoðar nú möguleikann á að taka yfir annað fótboltalið eftir að hafa selt Newcastle á dögunum. 10.10.2021 10:00 Yngstur til að spila í atvinnumannadeild í Bandaríkjunum Hinn þrettán ára gamli Axel Kei fékk nafn sitt ritað á spjöld sögunnar þegar hann kom inn á sem varamaður í bandarísku B-deildinni í fótbolta í gær. 10.10.2021 09:31 Sex nýir heiðursfélagar ÍSÍ 75. Íþróttaþing ÍSÍ fór fram í Reykjavík í gær. 10.10.2021 09:00 Dæmdur í leikbann eftir að hafa veðjað á leiki í eigin deild Kólumbískur leikmaður bandaríska úrvalsdeildarliðsins Sporting Kansas hefur verið dæmdur í leikbann út leiktíðina. 10.10.2021 08:01 Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum. 10.10.2021 06:01 Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. 9.10.2021 23:01 Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. 9.10.2021 22:16 Sjá næstu 50 fréttir
Tárvotar, tólf ára stelpur fengu að hitta liðsfélaga Berglindar eftir metleikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt marka Hammarby í metleiknum gegn AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 18.537 áhorfendur á leiknum en þrjár tólf ára stelpur úr stuðningsmannahópi Hammarby skáru sig úr. 11.10.2021 08:00
Þunnskipaður hópur gegn Liechtenstein í kvöld Ofan á mikil forföll fyrir leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta nú í október hafa nú bæst leikbönn og frekari forföll eftir 1-1 jafnteflið við Armeníu á föstudag. 11.10.2021 07:31
Riðlakeppni heimsmeistaramótsins hefst í dag | Titilvörnin byrjar á stórleik Keppni í undanriðlum á heimsmeistaramótinu í League of Legends sem fram fer í Laugardalshöll lauk á laugardaginn og nú er komið að alvöru lífsins þegar að stærstu og sterkustu lið heims mæta á sviðið, en riðlakeppnin hefst seinna í dag. 11.10.2021 07:00
Dagskráin í dag: Olís-deildin, undankeppni HM 2022 og tölvuleikir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar í dag, en þar á meðal eru tveir leikir í Olís-deild karla í handbolta og einn leikur í undankeppni HM 2022. 11.10.2021 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 63-70| Fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni Haukar unnu útisigur á Keflavík í 2. umferð Subway-deildarinnar. Helena Sverrisdóttir sneri til baka úr meiðslum og kom Haukum aftur á sigurbraut. Leikurinn endaði 63-70 10.10.2021 23:41
Azpilicueta um sigurmark Mbappé: „Skjárinn er hérna til þess að nota hann“ Cesar Azpilicueta, varnarmaður Chelsea og spænska landsliðsins, segist ekki skilja af hverju dómari leiksins hafi ekki farið í skjáinn til að skoða sigurmark Kylian Mbappé þegar að Frakkland sigraði Spánverja 2-1 í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar. 10.10.2021 23:30
Fyrstu töpuðu stig Brasilíu Kólumbía varð í kvöld fyrsta liðið til að taka stig af Brailíumönnum í undankeppni HM 2022 þegar að liðin gerðu markalaust jafntefli í Kólumbíu. 10.10.2021 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. 10.10.2021 22:56
Bjarni: Meiri yfirvegun þegar Helena er inn á vellinum Haukar unnu sjö stiga sigur á Keflavík 63-70. Þetta var fyrsti sigur Hauka í Subway-deildinni og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með leikinn. 10.10.2021 22:23
Nýr þjóðarleikvangur rafíþrótta á Íslandi opnaði í vikunni Síðastliðinn fimmtudag opnaði rafíþróttahöllin Arena í turninum í Kópavogi, en um er að ræða nýjan þjóðarleikvang rafíþrótta á Íslandi. Arena býður upp á frábæra aðstöðu til rafíþróttaiðkunnar, sem og tölvuleikjaspilunnar. 10.10.2021 22:00
Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. 10.10.2021 21:44
Njarðvíkingar og Valskonur með sigra í Subway-deildinni Njarðvíkingar og Valskonur unnu sigra í Subway-deild kvenna í kvöld. Njarðvíkingar fengu Fjölniskonur í heimsókn og unnu tíu sti-ga sigur, 71-61, og á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga útisigur gegn Skallagrími, 92-70. 10.10.2021 21:19
„Við munum bara verða betri” Robbi Ryan, leikmaður Grindavíkur, átti framúrskarandi leik í 69-83 sigri Grindavíkur í Njarðvík í kvöld. Ryan skoraði alls 28 stig ásamt því að taka 7 fráköst og gefa 5 stoðsendingar. Hún varar önnur lið í deildinni við því að Grindavík er rétt að byrja. 10.10.2021 20:48
Mbappé tryggði Frökkum Þjóðardeildarmeistaratitilinn Spánn og Frakkland mættust í úrslitaleik þjóðardeildarinnar í kvöld. Það voru Frakkar sem að fögnuðu sigri, 2-1, en það var Kylian Mbappé sem reyndist hetja þeirra. 10.10.2021 20:42
Perry Mclachlan og Jón Stefán taka við Þór/KA Þeir Perry Mclachlan og Jón Stefán Jónsson munu stýra liði Þórs/KA í Pepsi Max deild kvenna næstu þrjú árin, en þeir sömdu við félagið í dag. 10.10.2021 20:31
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 69-83 | Fyrsti sigur nýliðanna Nýliðar Grindavíkur unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild kvenna þegar að liðið heimsótti Breiðablik í kvöld. Lokatölur 83-69, en Blikar eru enn án sigurs. 10.10.2021 19:56
Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. 10.10.2021 19:06
„Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. 10.10.2021 19:04
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. 10.10.2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. 10.10.2021 18:20
Martin stigahæsti maður vallarins er Valencia tapaði gegn Real Madrid Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins með 20 stig þegar að Valencia tapaði fyrir Real Madrid í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag, 93-79. 10.10.2021 18:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. 10.10.2021 17:42
Bottas hélt forystunni alla leið í Tyrklandi Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Tyrklandi í dag eftir að hafa verið á ráspól. 10.10.2021 16:21
Dagný byrjaði í jafntefli - Alexandra og stöllur aftur á sigurbraut Tvær íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni í evrópskum fótbolta í dag, annars vegar í ensku úrvalsdeildinni og hins vegar í þýsku úrvalsdeildinni. 10.10.2021 15:55
Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. 10.10.2021 15:42
Ítalir höfðu betur í baráttunni um bronsið Evrópumeistarar Ítala tryggðu sér bronsverðlaun Þjóðadeildar Evrópu með 2-1 sigri á Belgum á Ítalíu í dag. 10.10.2021 15:00
Berglind Björg á skotskónum í stórsigri Landsliðskonurnar Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir mættust í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.10.2021 14:51
NBA stjarna nýr stuðningsmaður Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa á að skipa afar öflugum mannskap í Subway deildinni í körfubolta og þykja líklegir til að vinna mótið örugglega. 10.10.2021 14:31
Sveindís Jane og Sif spiluðu í mikilvægum sigri Fjórar íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu innan vallar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.10.2021 13:53
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn við Liechtenstein Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari í fótbolta sat fyrir svörum ásamt Birki Bjarnasyni, landsliðsmanni, á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 10.10.2021 13:30
Bætti eigið Íslandsmet og tryggði sér þátttökurétt á EM Aldís Kara Bergsdóttir bætti eigið Íslandsmet á listskautum þegar hún tók þátt í sterku móti í Finnlandi í gær. 10.10.2021 13:15
Guðlaugur Victor gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson dróg sig sjálfur úr landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Liechtenstein í undankeppni HM þrátt fyrir að landsliðsþjálfararnir hafi viljað halda honum í hópnum. 10.10.2021 13:11
Guðný spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Roma Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan eru að berjast í efri hluta ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 10.10.2021 12:32
Hóf sitt 25.tímabil í sigri á Íslandsmeisturunum Subway deildin í körfubolta hófst fyrir helgi og goðsögnin Logi Gunnarsson var á sínum stað í liði Njarðvíkur. 10.10.2021 12:01
Guðlaugur Victor ekki með gegn Liechtenstein Guðlaugur Victor Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á morgun í undankeppni HM. 10.10.2021 11:18
Nokkrir áttu góða helgi í NFL fyrir viku síðan en enn fleiri áttu slæma helgi Tveir leikir verða sýndir beint í ameríska fótbotanum í dag og til að hita upp fyrir leiki dagsins er upplagt að skoða einn tilþrifapakka úr uppgjörsþættinum um fjórðu umferð NFL deildarinnar. 10.10.2021 11:01
Börnum og ungmennum boðið frítt á landsleik Íslands á morgun Knattspyrnusamband Íslands býður börnum og ungmennum, 16 ára og yngri, á völlinn á leik Íslands og Liechtenstein í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. 10.10.2021 10:58
Gunnhildur Yrsa og stöllur töpuðu öðrum leiknum í röð Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Orlando Pride þegar liðið fékk Gotham í heimsókn í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í nótt. 10.10.2021 10:31
Íhugar að kaupa Derby eftir að hafa selt Newcastle Mike Ashley skoðar nú möguleikann á að taka yfir annað fótboltalið eftir að hafa selt Newcastle á dögunum. 10.10.2021 10:00
Yngstur til að spila í atvinnumannadeild í Bandaríkjunum Hinn þrettán ára gamli Axel Kei fékk nafn sitt ritað á spjöld sögunnar þegar hann kom inn á sem varamaður í bandarísku B-deildinni í fótbolta í gær. 10.10.2021 09:31
Dæmdur í leikbann eftir að hafa veðjað á leiki í eigin deild Kólumbískur leikmaður bandaríska úrvalsdeildarliðsins Sporting Kansas hefur verið dæmdur í leikbann út leiktíðina. 10.10.2021 08:01
Dagskráin í dag - Úrslitastund í Þjóðadeildinni Það er mikið um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem úrslit munu ráðast á ýmsum vígstöðvum. 10.10.2021 06:01
Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi. 9.10.2021 23:01
Aldís Ásta kemur inn fyrir Lovísu Aldís Ásta Heimisdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshópinn fyrir leik Íslands gegn Serbíu í undankeppni EM sem fram fer á Ásvöllum á morgun. 9.10.2021 22:16