Sex nýir heiðursfélagar ÍSÍ Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2021 09:00 Frá vinstri; Andri Stefánsson starfandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, Erna Jóhannsdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, foreldrar Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, Örn Andrésson, Árni Þór Árnason, Sigríður Guðmundsdóttir dóttir Guðmundar Ágústs Ingvarssonar, Jón Gestur Viggósson, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir og Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ. Arnaldur Halldórsson 75. Íþróttaþing ÍSÍ fór fram í Reykjavík í gær. Við þingsetningu framhaldsþings 75. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sex nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Þingið samþykkti tillöguna með dynjandi lófataki. Nafnbótin Heiðursfélagi ÍSÍ er æðsta viðurkenning íþróttahreyfingarinnar. Þeir sem geta hlotið þá nafnbót eru þeir sem hafa hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ. Nýir Heiðursfélagar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, samkvæmt kjöri 75. Íþróttaþings ÍSÍ, eru Árni Þór Árnason, Guðmundur Ágúst Ingvarsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, Jón Gestur Viggósson og Örn Andrésson. Öll hafa þau átt sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ um árabil, hafa átt sæti í fjölmörgum nefndum og ráðum sambandsins og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir ÍSÍ sem og aðrar einingar innan íþróttahreyfingarinnar að því er segir í fréttatilkynningu sambandsins. ÍSÍ Tengdar fréttir Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Við þingsetningu framhaldsþings 75. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sex nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Þingið samþykkti tillöguna með dynjandi lófataki. Nafnbótin Heiðursfélagi ÍSÍ er æðsta viðurkenning íþróttahreyfingarinnar. Þeir sem geta hlotið þá nafnbót eru þeir sem hafa hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ. Nýir Heiðursfélagar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, samkvæmt kjöri 75. Íþróttaþings ÍSÍ, eru Árni Þór Árnason, Guðmundur Ágúst Ingvarsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, Jón Gestur Viggósson og Örn Andrésson. Öll hafa þau átt sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ um árabil, hafa átt sæti í fjölmörgum nefndum og ráðum sambandsins og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir ÍSÍ sem og aðrar einingar innan íþróttahreyfingarinnar að því er segir í fréttatilkynningu sambandsins.
ÍSÍ Tengdar fréttir Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sú besta í heimi er ólétt Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30