Körfubolti

Hafa meiri trú á Breiðablik en Vestra

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Úr fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins.
Úr fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins. Skjáskot/Stöð 2 Sport

Subway deildin í körfubolta fór af stað með pompi og pragt fyrir helgi.

Hermann Hauksson og Teitur Örlygsson gerðu 1.umferð Subway-deildar karla í körfubolta upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gærkvöldi.

Framlengingin hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem helsti dagskrárliður þáttarins en þar fara sérfræðingarnir yfir helstu umræðuefni umferðarinnar.

Framlenging 1.umferðar

Heillar Stjörnuliðið ykkur?

Hvorir nýliðanna enda ofar?

Hvernig líst ykkur á breytingarnar í Keflavík?

Ef Valur fær sér kana?

Besti leikmaðurinn á nýjum stað?

Klippa: Körfuboltakvöld - Framlenging

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.