Fleiri fréttir

Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs

Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag.

Breiðablik mætir Aberdeen á Laugardalsvelli

Fyrri leikur Breiðabliks og Aberdeen í 3. umferð forkeppni forkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram á Laugardalsvelli þar sem Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.

Simone Biles kom sterk til baka og komst á verðlaunapall

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles brosti sínu breiðasta eftir æfingu sína og síðan enn meira eftir að hún hafði tryggt sér bronsverðlaun í úrslitum á jafnvægisslá í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.

Arnar: Þetta er yndislegur leikur smáatriða

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði að sínir menn hefðu misst móðinn eftir að Breiðablik náði forystunni í leik liðanna í kvöld. Hann hélt þó í jákvæðnina og hrósaði Blikum fyrir frammistöðu sína.

Frá einu stærsta liði Evrópu í Grill 66 deildina

Þórsarar virðast stórhuga fyrir komandi keppnistímabil í Grill 66 deildinni en félagið tilkynnti í dag um ráðningu nýs þjálfara. Sá þjálfaði makedónska stórveldið Vardar Skopje á síðasta tímabili.

Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan?

Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen.

Biles verður með á morgun

Fimleikastjarnan Simone Biles mun taka þátt í úrslitum í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Ein besta vikan í Veiðivötnum

Síðasta vika var sú sjötta á veiðitímanum í Veiðivötnum en á þessum tíma vill veiðin oft dragast aðeins saman.

Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa

Eystri Rangá hefur tekið vel við sér eftir að hafa verið lengi í gang en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa markið í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.