Fleiri fréttir

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Rannveig og Þorbergur Ingi sigruðu Súlur Vertical Ultra

Fjallahlaupið Súlur Vertical var haldið við frábærar aðstæður á Akureyri í dag. Gerðar voru töluverðar breytingar á upphaflegum áætlunum og víðtækar ráðstafanir viðhafðar til að fylgja sóttvarnareglum og tryggja öryggi keppenda og starfsfólks.

Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við

Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki.

Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum

Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu.

Elías Már spilaði í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag.

Gull og silfur til Vésteins

Þó Ísland hafi ekki átt neina keppendur þegar keppt var til úrslita í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag var íslenskur þjálfari í eldlínunni.

Pablo Bertone semur við Val

Ítalski Argentínumaðurinn Pablo Bertone hefur samið við Val um að leika með liðinu í Dominos deildinni á komandi leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.