Ameryst er 27 ára gömul og hefur komið víða við á ferli sínum.
Hún komst inn í WNBA deildin að loknu háskólanámi í Bandaríkjunum en spilaði þó aðeins þrjá leiki í WNBA.
Síðast lék hún með Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni en hún hefur einnig leikið á Spáni og í Finnlandi að því er kemur fram í tilkynningu Vals.
Keppni í Dominos deild kvenna hefst þann 6.október næstkomandi.