Sport

Dagskráin í dag - Pepsi Max deildin í sviðsljósinu

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Pepsi Max stúkan verður á sínum stað í kvöld.
Pepsi Max stúkan verður á sínum stað í kvöld. vísir/skjáskot

Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag og geta áskrifendur Stöð 2 Sport séð þá báða.

Nýliðar Keflavíkur heimsækja Akureyri þar sem þeir leika gegn KA-mönnum. Hefst leikurinn klukkan 18:00 og verður hægt að fylgjast með honum á stod2.is.

Klukkan 19:15 mætast Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir og verður sá leikur sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Báðir leikirnir verða svo gerðir upp í Pepsi Max stúkunni að leik loknum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.