Fleiri fréttir Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. 3.6.2021 14:00 Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. 3.6.2021 13:31 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3.6.2021 13:01 Myndasyrpa: Fyrstu Íslandsmeistararnir í tvö ár fögnuðu vel í gærkvöldi Valskonur urðu í gærkvöldi fyrstu Íslandsmeistararnir í meistaraflokkum körfuboltans í tvö ár eða síðan vorið 2019. 3.6.2021 12:30 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3.6.2021 12:03 Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. 3.6.2021 11:31 Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. 3.6.2021 11:00 Tóku niður dróna sem þeir héldu að Argentínumenn væru að nota til að njósna um æfingu Sílemenn óttuðust að Argentínumenn væru að njósna um sig fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2022. 3.6.2021 10:31 Eyðilagði EM-draum Íslands en fer ekki á mótið Ungverska ungstirnið Dominik Szoboszlai missir af Evrópumótinu í fótbolta vegna meiðsla í læri sem hafa angrað hann frá því í janúar. 3.6.2021 10:00 Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. 3.6.2021 09:31 Segir hundrað prósent líkur á því að Ólympíuleikarnir fari fram Forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó hefur fullvissað heiminn um það að leikarnir munu fara fram í sumar þrátt fyrir erfiða stöðu í kórónufaraldrinum í Japan. 3.6.2021 09:01 Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. 3.6.2021 08:30 Helmingur belgíska EM-hópsins vildi ekki láta bólusetja sig Helmingur belgíska hópsins sem keppir á Evrópumótinu hafnaði því að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni af ótta við aukaverkanir. 3.6.2021 08:01 Doncic heldur áfram að kvelja Clippers Luka Doncic átti magnaðan leik þegar Dallas Mavericks tók aftur forystuna í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-105 sigri í leik liðanna í nótt. 3.6.2021 07:31 Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. 3.6.2021 07:00 Dagskráin í dag: Olís og Domino's Komið er að úrslitastundum í mörgum íslenskum íþróttagreinum og í dag eru margar spennandi beinar útsendingar. Alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. 3.6.2021 06:01 Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. 2.6.2021 23:00 „Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. 2.6.2021 22:45 „Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. 2.6.2021 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! 2.6.2021 21:48 Hamar tók forystuna Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld. 2.6.2021 21:01 Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. 2.6.2021 20:58 Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. 2.6.2021 20:30 Mótherji Ólafs og Teits féll á lyfjaprófi Richard Hanisch, leikmaður IFK Skövde í sænska handboltanum, féll á lyfjaprófi eftir leik gegn Íslendingaliðinu Kristianstad þann 24. apríl síðastliðinn. 2.6.2021 20:08 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. 2.6.2021 19:26 Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.6.2021 18:50 Þjálfara Kolbeins og Hamsiks sparkað IFK Gautaborg hefur ákveðið að reka þjálfarann Roland Nilsson frá félaginu en hann var ráðinn í september. 2.6.2021 18:01 Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. 2.6.2021 17:00 Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. 2.6.2021 16:39 „Bjóst við að stressið yrði meira“ Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags. 2.6.2021 16:31 Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. 2.6.2021 16:00 Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni. 2.6.2021 15:46 Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. 2.6.2021 15:31 NBA dagsins: Ofurmennsk frammistaða hjá Lillard Þjálfari Denver Nuggets, Michael Malone, lýsti frammistöðu Damians Lillard í leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt sem ofurmennskri. 2.6.2021 15:01 Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. 2.6.2021 14:30 Valur missti niður helming forskotsins: „Þetta er bara „deja vu““ Valsmenn eru með fjögurra marka forskot gegn KA fyrir seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Forskotið væri enn meira ef KA hefði ekki náð góðum lokaspretti. 2.6.2021 14:01 „Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. 2.6.2021 13:31 Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. 2.6.2021 13:10 Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2.6.2021 13:00 Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. 2.6.2021 12:31 9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2.6.2021 12:00 Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. 2.6.2021 11:30 Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Um síðustu helgi útskrifuðust 28 veiðileiðsögumenn frá Ferðamálaskóla Íslands en þeir hafa stundað nám í skólanum s.l vetur. 2.6.2021 11:21 Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01 Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. 2.6.2021 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. 3.6.2021 14:00
Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. 3.6.2021 13:31
ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. 3.6.2021 13:01
Myndasyrpa: Fyrstu Íslandsmeistararnir í tvö ár fögnuðu vel í gærkvöldi Valskonur urðu í gærkvöldi fyrstu Íslandsmeistararnir í meistaraflokkum körfuboltans í tvö ár eða síðan vorið 2019. 3.6.2021 12:30
8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3.6.2021 12:03
Coach K rifar seglin hjá Duke á næsta ári eftir rúma fjóra áratugi í starfi Mike Krzyzewski, sem hefur stýrt körfuboltaliði Duke háskólans í 41 ár, hættir eftir næsta tímabil. 3.6.2021 11:31
Fær meira fyrir að boxa við YouTube-stjörnu en fyrir alla UFC-bardagana Tyron Woodley fær hærri upphæð fyrir að mæta YouTube-stjörnunni Jake Paul í boxbardaga en fyrir alla bardaga sína í UFC. 3.6.2021 11:00
Tóku niður dróna sem þeir héldu að Argentínumenn væru að nota til að njósna um æfingu Sílemenn óttuðust að Argentínumenn væru að njósna um sig fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2022. 3.6.2021 10:31
Eyðilagði EM-draum Íslands en fer ekki á mótið Ungverska ungstirnið Dominik Szoboszlai missir af Evrópumótinu í fótbolta vegna meiðsla í læri sem hafa angrað hann frá því í janúar. 3.6.2021 10:00
Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. 3.6.2021 09:31
Segir hundrað prósent líkur á því að Ólympíuleikarnir fari fram Forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó hefur fullvissað heiminn um það að leikarnir munu fara fram í sumar þrátt fyrir erfiða stöðu í kórónufaraldrinum í Japan. 3.6.2021 09:01
Banna transkonum að keppa í kvennaflokki Flórída hefur bannað transkonum að taka þátt í íþróttum í kvennaflokki í skólum í ríkinu. 3.6.2021 08:30
Helmingur belgíska EM-hópsins vildi ekki láta bólusetja sig Helmingur belgíska hópsins sem keppir á Evrópumótinu hafnaði því að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni af ótta við aukaverkanir. 3.6.2021 08:01
Doncic heldur áfram að kvelja Clippers Luka Doncic átti magnaðan leik þegar Dallas Mavericks tók aftur forystuna í einvíginu gegn Los Angeles Clippers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 100-105 sigri í leik liðanna í nótt. 3.6.2021 07:31
Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. 3.6.2021 07:00
Dagskráin í dag: Olís og Domino's Komið er að úrslitastundum í mörgum íslenskum íþróttagreinum og í dag eru margar spennandi beinar útsendingar. Alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. 3.6.2021 06:01
Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. 2.6.2021 23:00
„Ætla að byrja á því að sofa aðeins og svo er það sumarfrí“ ,,Tilfinningin er hrikalega góð, það sveif einhvern veginn á mig þessi sæluvíma eftir leik, þetta er geggjað,“ sagði Ólafur Jónas Sigurðsson, aðalþjálfari Vals, eftir sigur á Haukum sem tryggði Íslandsmeistarartitilinn. Strax í kjölfarið hellti Kiana Johnson, leikmaður Vals, vatni úr brúsa sínum yfir Ólaf. 2.6.2021 22:45
„Ábyggilega það besta í heimi“ „Þetta er geggjuð tilfinning, þetta er ábyggilega eitt það besta í heimi,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Íslandmeistara Vals eftir þriðja sigurinn gegn Haukum. 2.6.2021 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 74-65 | Sópurinn á lofti og Valur Íslandsmeistari Valur er Íslandsmeistari í körfubolta! Til hamingju Valskonur! 2.6.2021 21:48
Hamar tók forystuna Hamar er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu gegn Vestra um laust sæti í Domino's deild karla á næstu leiktíð en fyrsti leikurinn fór fram í Hveragerði í kvöld. 2.6.2021 21:01
Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. 2.6.2021 20:58
Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. 2.6.2021 20:30
Mótherji Ólafs og Teits féll á lyfjaprófi Richard Hanisch, leikmaður IFK Skövde í sænska handboltanum, féll á lyfjaprófi eftir leik gegn Íslendingaliðinu Kristianstad þann 24. apríl síðastliðinn. 2.6.2021 20:08
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 24-21 | Heimastúlkur tóku forystuna í úrslitaeinvíginu KA/Þór er komið yfir í úrslitaeinvíginu gegn Val í Olís-deild kvenna en liðin mættust í fyrsta sinn á Akureyri í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn. 2.6.2021 19:26
Óvæntur sigur og Ómar heldur áfram að raða inn mörkum Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið tapaði 33-30 fyrir Flensburg-Handewitt í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 2.6.2021 18:50
Þjálfara Kolbeins og Hamsiks sparkað IFK Gautaborg hefur ákveðið að reka þjálfarann Roland Nilsson frá félaginu en hann var ráðinn í september. 2.6.2021 18:01
Liðið sem æfði „aldrei“ og er komið upp í úrvalsdeild Einstaklega góð stemning, einn kaldur í klefanum og ekkert of margar æfingar. Einhvern veginn svona var uppskriftin að því að lið Kríu komst úr 2. deild og upp í úrvalsdeild í handbolta á fyrstu tveimur árum sínum. 2.6.2021 17:00
Lena í Stjörnuna: Rakel Dögg hefur fylgst með henni síðan hún var tíu ára Handknattleikskonan stórefnilega Lena Margrét Valdimarsdóttir hefur samið við Stjörnuna en hún yfirgefur þar með uppeldisfélagið sitt Fram. 2.6.2021 16:39
„Bjóst við að stressið yrði meira“ Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags. 2.6.2021 16:31
Hafa ekki tapað í 130 daga með Helenu og Hildi og geta orðið meistarar í kvöld Valur verður Íslandsmeistari í Domino's deild kvenna í körfubolta vinni liðið Hauka á heimavelli sínum í kvöld. Valsliðið hefur ekki tapað í 130 daga með tvo bestu íslensku leikmennina sína í búning. 2.6.2021 16:00
Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr Domino's deildinni Snæfell verður ekki með lið í Domino's deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð en stjórn körfuknattleiksdeildar Snæfells hefur ákveðið að gefa eftir sæti sitt í deildinni. 2.6.2021 15:46
Tjónið minnkað með sænskum línumanni Sænska handknattleikskonan Emma Olsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Fram. Hún kemur til Íslands í ágúst og hefur þá æfingar með liðinu. 2.6.2021 15:31
NBA dagsins: Ofurmennsk frammistaða hjá Lillard Þjálfari Denver Nuggets, Michael Malone, lýsti frammistöðu Damians Lillard í leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt sem ofurmennskri. 2.6.2021 15:01
Þjálfarinn í einangrun og Arnór stýrir Álaborg í fyrsta úrslitaleiknum Arnór Atlason stýrir Álaborg í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn gegn Bjerringbro/Silkeborg í kvöld þar sem þjálfari liðsins, Stefan Madsen, er kominn í einangrun. 2.6.2021 14:30
Valur missti niður helming forskotsins: „Þetta er bara „deja vu““ Valsmenn eru með fjögurra marka forskot gegn KA fyrir seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Forskotið væri enn meira ef KA hefði ekki náð góðum lokaspretti. 2.6.2021 14:01
„Þá fer allt í svona „slow motion“ og menn frjósa í kringum hann“ Valur Orri Valsson sýndi mikilvægi sitt í sigri Keflvíkinga á KR í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Domino's deild karla í körfubolta. Valur Orri fékk líka hrós í Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í gærkvöldi. 2.6.2021 13:31
Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. 2.6.2021 13:10
Varð fyrir meiðslum á blaðamannafundi og þurfti að draga sig úr keppni Blaðamannafundirnir á Opna franska risamótinu ætla að vera afdrifaríkir fyrir bestu tenniskonur heims. Naomi Osaka hætti keppni vegna þess að hún treysti sér ekki til að mæta á þá og þá meiddist Petra Kvitova þegar hún var i viðtölum við blaðamenn. 2.6.2021 13:00
Úrslitin ráðast á því hvernig Valskonur verjast töfrakonunni Rut Úrslitin í einvígi KA/Þórs og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta ráðast að miklu leyti á því hvernig Valskonur verjast Rut Jónsdóttur. Þetta segir Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. 2.6.2021 12:31
9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2.6.2021 12:00
Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. 2.6.2021 11:30
Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Um síðustu helgi útskrifuðust 28 veiðileiðsögumenn frá Ferðamálaskóla Íslands en þeir hafa stundað nám í skólanum s.l vetur. 2.6.2021 11:21
Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01
Teitur Örlygs mætti himinlifandi á háborðið og ræddi stórfrétt kvöldsins Keflvíkingar komust í 1-0 á móti KR í undanúrslitum Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi en nágrannar þeirra og erkifjendur úr Njarðvík stálu svolítið sviðsljósinu með því að tilkynna um nýjan þriggja ára samning sinn við landsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson. 2.6.2021 10:30