NBA dagsins: Ofurmennsk frammistaða hjá Lillard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 15:01 Eftir frekar slaka frammistöðu í leik fjögur gegn Denver Nuggets gekk Damian Lillard af göflunum í nótt og skoraði 55 stig. getty/Matthew Stockman Þjálfari Denver Nuggets, Michael Malone, lýsti frammistöðu Damians Lillard í leik liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt sem ofurmennskri. Lillard skoraði 55 stig þegar Portland tapaði fyrir Denver, 147-140, í tvíframlengdum leik. Hann setti niður tólf þriggja stiga skot sem er met í úrslitakeppninni. Gamla metið voru ellefu þristar sem Klay Thompson skoraði fyrir Golden State Warriors gegn Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar 2016. Lillard jafnaði metin í 121-121 og tryggði Portland framlengingu þegar hann setti niður þrist þegar 3,7 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. Hann tryggði Portland svo aðra framlengingu með öðrum þristi þegar 6,6 sekúndur voru eftir af fyrri framlengingunni. Lillard hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum, þar af tólf af sautján fyrir utan þriggja stiga línuna, og skoraði níu stig af vítalínunni. Hann tók einnig sex fráköst og gaf tíu stoðsendingar. „Þetta var besta frammistaða í úrslitakeppni sem ég hef séð. Hann gaf allt í leikinn,“ sagði Terry Stotts, þjálfari Portland. „Damian Lillard var ofurmennskur,“ sagði kollegi hans hjá Denver, Michael Malone. Nikola Jokic átti einnig stórleik fyrir Denver en serbneski miðherjinn skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Michael Porter skoraði 26 stig, þar á meðal sigurkörfu Denver eftir sendingu frá Jokic. Porter tók einnig tólf fráköst. Monte Morris skoraði 28 stig af bekknum og Austin Rivers var með átján stig og sjö stoðsendingar. Denver er 3-2 yfir í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með sigri í Portland aðfaranótt föstudags. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Denver og Portland og leikjum Phoenix Suns og Los Angeles Lakers og Brooklyn Nets og Boston Celtics auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA 2. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Lillard skoraði 55 stig þegar Portland tapaði fyrir Denver, 147-140, í tvíframlengdum leik. Hann setti niður tólf þriggja stiga skot sem er met í úrslitakeppninni. Gamla metið voru ellefu þristar sem Klay Thompson skoraði fyrir Golden State Warriors gegn Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar 2016. Lillard jafnaði metin í 121-121 og tryggði Portland framlengingu þegar hann setti niður þrist þegar 3,7 sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma. Hann tryggði Portland svo aðra framlengingu með öðrum þristi þegar 6,6 sekúndur voru eftir af fyrri framlengingunni. Lillard hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum, þar af tólf af sautján fyrir utan þriggja stiga línuna, og skoraði níu stig af vítalínunni. Hann tók einnig sex fráköst og gaf tíu stoðsendingar. „Þetta var besta frammistaða í úrslitakeppni sem ég hef séð. Hann gaf allt í leikinn,“ sagði Terry Stotts, þjálfari Portland. „Damian Lillard var ofurmennskur,“ sagði kollegi hans hjá Denver, Michael Malone. Nikola Jokic átti einnig stórleik fyrir Denver en serbneski miðherjinn skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Michael Porter skoraði 26 stig, þar á meðal sigurkörfu Denver eftir sendingu frá Jokic. Porter tók einnig tólf fráköst. Monte Morris skoraði 28 stig af bekknum og Austin Rivers var með átján stig og sjö stoðsendingar. Denver er 3-2 yfir í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar með sigri í Portland aðfaranótt föstudags. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Denver og Portland og leikjum Phoenix Suns og Los Angeles Lakers og Brooklyn Nets og Boston Celtics auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA 2. júní NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum