Fleiri fréttir

Stóru spurningarnar sem Arnar, Lars og Eiður Smári munu svara í vikunni

Fyrsti landsliðshópur Arnars Þórs Viðarssonar mun svala forvitni margra sem hafa verið að pæla í því hvaða stefnu hann ætlar að taka nú þegar gullaldarlið Íslands er að hefja endasprett sinn í landsliðsbúningnum. Vísir skoðaði nokkrar spurningar sem brenna á fótboltaáhugafólki við þessi tímamót.

„Veit ekki alveg af hverju þeir birta þetta“

„Þetta eru drög,“ segir Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, um EM-hópinn sem UEFA hefur birt á heimasíðu sinni. Enn geti orðið breytingar á hópnum.

Martin rekinn frá Haukum

Israel Martin hefur verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Liðið er á botni Dominos-deildarinnar.

Zi­da­ne um Ron­aldo: „Kannski“

Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni.

„Skotland, hér komum við!“

Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár.

Bara Brady og Beckham að leika sér saman á ströndinni

Tom Brady og David Beckham eru tveir af þekktustu íþróttamönnum sögunnar. Þeir eiga það líka sameiginlegt að hafa nú aðsetur í blíðunni á Flórída og eru greinilega góðir vinir ef marka má nýtt myndband af þeim.

Umboðsmaður Söru um fréttirnar: Þetta er áfall

Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit konunnar Söru Sigmundsdóttur, tjáði sig um hræðilegar fréttir gærdagsins þar sem Sara sagði frá því að hún hefði slitið krossband í hné.

„Furðulega góður tími“ eftir krabbameinsmeðferð

„Ég ætla að ná toppstandi aftur en það tekur tíma,“ segir Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson, einn fremsti spretthlaupari þjóðarinnar, í viðtali við RÚV. Hann sneri aftur til keppni um helgina eftir lyfjameðferð vegna eitlakrabbameins.

„Við gerum hlutina erfiðari en þeir eiga að vera“

Ole Gunnar Solskjær sagði í viðtali eftir 1-0 sigur Manchester United gegn West Ham United í gærkvöldi að sínir menn flæki hlutina oftar en ekki fyrir sér og gerðu þá þar af leiðandi erfiðari en þeir ættu að vera.

Sjá næstu 50 fréttir