Martin rekinn frá Haukum Sindri Sverrisson skrifar 16. mars 2021 08:31 Israel Martin tók við Haukum sumarið 2019 en nú tekur nýr maður við. vísir/vilhelm Israel Martin hefur verið sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Hauka í körfubolta. Liðið er á botni Dominos-deildarinnar. Í tilkynningu frá Haukum segir að Israel hafi gert marga góða hluti hjá félaginu. „Við berum mikla virðingu fyrir honum enda frábær einstaklingur þarna á ferð sem öllum líkar vel við innan félagsins. Hans verður saknað.“ Haukar töpuðu 100-79 gegn Þór frá Akureyri á heimavelli á sunnudaginn og það reyndist síðasti leikur þeirra undir stjórn Martins. Spánverjinn tók við Haukum af Ívari Ásgrímssyni sumarið 2019 eftir að hafa áður þjálfað Tindastól sem hann stýrði til fyrsta bikarmeistaratitils fyrir þremur árum. „Unnið er að næstu skrefum“ Haukar hafa unnið þrjá leiki af fjórtán í vetur og eru eins og fyrr segir neðstir í deildinni, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Nýr þjálfari Hauka mun hafa átta leiki til að bjarga liðinu frá falli en óvíst er hver fær það hlutskipti. „Körfuboltinn getur verið harður heimur og raunveruleikinn er sá að staða liðsins er orðin mjög snúin og á þessum tímapunkti ákvað stjórn deildarinnar að breyta til. Unnið er að næstu skrefum og við munum láta heyra frá okkur þegar eitthvað er að frétta,“ segir í fréttatilkynningu Hauka. Ko rfuknattleiksdeild Hauka hefur tekið þa a kvo rðun að lju ka samstarfi við Israel Martin sem aðalþja lfara...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 15. mars 2021 Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Fleiri fréttir Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira
Í tilkynningu frá Haukum segir að Israel hafi gert marga góða hluti hjá félaginu. „Við berum mikla virðingu fyrir honum enda frábær einstaklingur þarna á ferð sem öllum líkar vel við innan félagsins. Hans verður saknað.“ Haukar töpuðu 100-79 gegn Þór frá Akureyri á heimavelli á sunnudaginn og það reyndist síðasti leikur þeirra undir stjórn Martins. Spánverjinn tók við Haukum af Ívari Ásgrímssyni sumarið 2019 eftir að hafa áður þjálfað Tindastól sem hann stýrði til fyrsta bikarmeistaratitils fyrir þremur árum. „Unnið er að næstu skrefum“ Haukar hafa unnið þrjá leiki af fjórtán í vetur og eru eins og fyrr segir neðstir í deildinni, fjórum stigum frá næsta örugga sæti. Nýr þjálfari Hauka mun hafa átta leiki til að bjarga liðinu frá falli en óvíst er hver fær það hlutskipti. „Körfuboltinn getur verið harður heimur og raunveruleikinn er sá að staða liðsins er orðin mjög snúin og á þessum tímapunkti ákvað stjórn deildarinnar að breyta til. Unnið er að næstu skrefum og við munum láta heyra frá okkur þegar eitthvað er að frétta,“ segir í fréttatilkynningu Hauka. Ko rfuknattleiksdeild Hauka hefur tekið þa a kvo rðun að lju ka samstarfi við Israel Martin sem aðalþja lfara...Posted by Haukar körfubolti on Mánudagur, 15. mars 2021
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Enski boltinn Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Körfubolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Fleiri fréttir Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Sjá meira