Fleiri fréttir

Fulham nældi í Selfyssing

Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni.

Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin

Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin.

Af hverju fóru engir landsliðsmenn í sóttkví?

Þó að allt starfslið landsliðsins verði í sóttkví í kvöld þegar Ísland mætir Belgíu, vegna smits hjá meðlimi þess, hefur enginn leikmaður liðsins verið settur í sóttkví.

Anníe Mist: Ég er tilbúin að þjást

Anníe Mist Þórisdóttir segist aldrei hafa verið nærri því að hætta í miðri æfingu og í gær. Hún er hins vegar tilbúin að leggja ýmislegt á sig til að verða betri.

Hafið braut Þór

Úrvalslið Hafsins mætti stórveldi Þórs í Vodafonedeildinni í CS:GO. Þór sem var á heimavelli valdi kortið Dust2 og mættu þeir vel undirbúnir til leiks.

KR stöðvaði sigurgöngu Dusty

Stórmeistarar Dusty tóku á móti KR á heimavelli í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. KR-ingar sýndu frábæra takta á mót Dusty sem voru taplausir í deildinni fram að þessum leik.

Þjálfarateymi morgundagsins klárt

Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hverjir það verða sem munu stýra liðinu er Belgía mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld.

Fór lítið fyrir Martin í fyrsta tapi Valencia

Martin Hermannsson og félagar í Valencia máttu þola fimm stiga tap gegn Barcelona í EuroLeague í kvöld. Lokatölur 71-66 gestunum frá Katalóníu í vil. Var þetta fyrsta tap Valencia í keppninni á tímabilinu.

Fylkir með sannfærandi sigur

Úrvalsliðið GOAT tók á móti stórveldi Fylkis í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Var GOAT á heimavelli og buðu þeir heim í Nuke.

Verða á vellinum en ekki á hliðarlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson verða á vellinum er Ísland mætir Belgíu annað kvöld í Þjóðadeildinni. Þeir verða þó ekki á hliðarlínunni heldur upp í einu af „glerbúrunum“ eins og Freyr kallar það.

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, toppslagur Dusty og KR

Þréttánda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Hörku leikir eru á dagskránni í kvöld. Helst bera að nefna slag toppliðanna KR og Dusty. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

„Við viljum þetta meira en allt“

Birkir Bjarnason hefur ekki áhyggjur af því að leikmenn íslenska landsliðsins séu orðnir svo gamlir að þeir myndu eiga erfitt með að höndla álagið af því að spila aftur í lokakeppni stórmóts.

Sjá næstu 50 fréttir