Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, toppslagur Dusty og KR Bjarni Bjarnason skrifar 13. október 2020 19:05 Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Þrettánda umferð deildarinnar verður leikinn í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik Exile og XY. Báðum liðum hefur gengið illa að finna taktinn eftir að hafa hrist upp í liðsskipulaginu með nýtingu á leikmannaglugganum. Eiga þau bæði því fullt inni. XY sigraði fyrri viðureign liðanna því verður spennandi að sjá hvernig að Exile nýtir sér heimavöllinn. Toppliðin takast á í millileik kvöldsins er Dusty tekur á móti KR á heimavelli. Dusty sigraði síðustu viðureign en KR lét þá hafa fyrir hverri einustu lotu. Með sigri tryggja Dusty sér topp sætið í deildinni og því nokkuð ljóst að KR-ingar munu leggja allt á línurnar til að svipta þá sigri. Lokaleikur kvöldsins er Þór gegn Hafinu. Þórsararnir taka á móti Hafinu á heimavelli. En Hafið er á fimm leikja sigurgöngu og því von á miklum gusugangi. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - XY 20:30 Dusty - KR 21:30 Þór - Hafið Útsending hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna. KR Þór Akureyri Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti
Úrvalsliðin etja kappi í Vodafonedeildinni í CS:GO í kvöld. Þrettánda umferð deildarinnar verður leikinn í kvöld og eru spennandi viðureignir í vændum. Kvöldið byrjar með leik Exile og XY. Báðum liðum hefur gengið illa að finna taktinn eftir að hafa hrist upp í liðsskipulaginu með nýtingu á leikmannaglugganum. Eiga þau bæði því fullt inni. XY sigraði fyrri viðureign liðanna því verður spennandi að sjá hvernig að Exile nýtir sér heimavöllinn. Toppliðin takast á í millileik kvöldsins er Dusty tekur á móti KR á heimavelli. Dusty sigraði síðustu viðureign en KR lét þá hafa fyrir hverri einustu lotu. Með sigri tryggja Dusty sér topp sætið í deildinni og því nokkuð ljóst að KR-ingar munu leggja allt á línurnar til að svipta þá sigri. Lokaleikur kvöldsins er Þór gegn Hafinu. Þórsararnir taka á móti Hafinu á heimavelli. En Hafið er á fimm leikja sigurgöngu og því von á miklum gusugangi. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér að neðan. 19:30 Exile - XY 20:30 Dusty - KR 21:30 Þór - Hafið Útsending hefst kl 19:15 og stendur yfir fram eftir kvöldi og hægt er að fylgjast með henni hérna.
KR Þór Akureyri Dusty Vodafone-deildin Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti