Fleiri fréttir

Grunur um smit í umhverfi landsliðsins

Búið er að færa allar sóttvarnir í tengslum við leik Íslands og Belgíu upp um eitt stig vegna gruns um smit í umhverfi íslenska liðsins.

7 dagar í Meistaradeildina: Fyrstu fullkomnu meistararnir

Meistaradeildin í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik á þriðjudaginn í næstu viku þegar riðlakeppnin hefst með átta leikjum í riðlum E til H. Vísir ætlar að telja niður í Meistaradeildina og í dag skoðum við magnaða meistara síðasta tímabils.

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað.

Brady sendi LeBron hamingjuóskir

Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James.

De Bruyne ekki með gegn Íslandi

Íslendingar geta andað léttar því Kevin De Bruyne, miðjumaðurinn magnaði, verður ekki með Belgum á miðvikudagskvöldið er þeir mæta á Laugardalsvöll.

Enn kvarnast úr liði Fram

Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili.

Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar

Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu.

Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu.

HSÍ féllst á beiðni Ísraela

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember.

Gylfi ekki með gegn Belgum

Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með þegar Ísland tekur á móti Belgíu í Þjóðadeildinni á miðvikudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir