Fleiri fréttir

Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Þór Akureyri mætir KR

Fimmta umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Spennandi verður að fylgjast með viðureignum kvöldsins og sjá hvort Þór Akureyri finni taktinn og takist að hrista í stoðum KR. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.

Aubameyang framlengir við Arsenal

Stuðningsmenn Arsenal geta andað léttar því Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla

Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu.

Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan

Nú þegar síðustu dagarnir eru að renna sitt skeið í flestum laxveiðiánum mætti reikna með að veiðimenn séu farnir að pakka dótinu sínu saman en svo er aldeilis ekki.

Eyþór ekki með ÍR fyrr en eftir áramót

Lið ÍR í Olís deild karla í handknattleik varð fyrir áfalli rétt fyrir mót en nú er ljóst að Eyþór Vestmann mun ekki leika með liðinu fyrr en á næsta ári.

Sjá næstu 50 fréttir