Fleiri fréttir

PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland

Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu.

Sérstakt að fara upp án fagnaðarláta

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í körfubolta, er staðráðinn í að festa liðið í sessi í Domino's-deildinni en segir það hafa verið sérstakt að fara upp um deild án fagnaðarláta.

Kostulegar stofuæfingar aðstoðardómara

Frank Komba frá Tansaníu er aðstoðardómari sem ætlar svo sannarlega að mæta í góðu formi til leiks þegar fótboltinn hefst að nýju eftir aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins.

Borche í Breiðholtinu til 2023

Borche Ilievski hefur skrifað undir nýjan samning um að þjálfa meistarflokk karla í körfubolta hjá ÍR næstu þrjú árin, eða til ársins 2023.

Marshall-áætlun FIFA í bígerð

FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur úr gríðarháum fjárhæðum að moða til að hlaupa undir bagga með knattspyrnufélögum og deildum sem um allan heim finna fyrir efnahagslegum afleiðingum kórónuveirufaraldursins.

Veiðin byrjar á morgun

Þá er biðin á enda hjá veiðimönnum og langþráður dagur sem markar upphaf veiðisumarsins 2020 loksins runninn upp.

Endurbætt veiðihús við Tungufljót

Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót en eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn.

Shearer segir Aguero betri en Henry

Alan Shearer, goðsögn, setur Sergio Aguero ofar en Thierry Henry á lista yfir bestu framherja ensku úrvalsdeildarinnar. Shearer setur þó sjálfan sig í efsta sætið.

„Bruno er að gera það sem Pogba átti að gera“

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal og franska landsliðsins, segir að Bruno Fernandes hafi komið inn með þá hluti í lið Manchester United sem Paul Pogba átti að koma með inn í félagið.

Sjá næstu 50 fréttir