Seinni bylgjan: Ágúst og Einar með færeyskukennslu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2020 17:00 Ágúst bauð áhorfendum Seinni bylgjunnar upp á smá kennslu í færeysku í þætti gærkvöldsins. vísir/bára Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira
Félagarnir og handboltaþjálfararnir Ágúst Jóhannsson og Einar Jónsson hafa báðir reynslu af því að þjálfa í Færeyjum. Þeir hafa stundum rekist á veggi þegar kemur að því að tala færeyskuna eins og þeir fóru yfir í Seinni bylgjunni í gær. „Maður reynir að tala einhverja dönsku, íslensku og norsku. Þetta er svolítið bíó þegar maður fer í gang og aldrei þessu vant er maður stundum æstur þannig þetta rúllar ekkert mjög faglega út úr manni. En maður reynir að koma þessu til skila,“ sagði Ágúst sem þjálfar færeyska kvennalandsliðið. Orðið tosa er mikið notað hjá færeysku handboltafólki. Það tók Ágúst og Einar nokkurn tíma að finna út hvað það þýðir. „Tosa er að tala á færeysku. Ég hélt þetta væri að færa. Þær sögðu þetta í sífellu og maður var sjálfur byrjaður á þessu,“ sagði Ágúst. „Ég fattaði ekki fyrr en í 3. umferð hvað þetta þýðir. Þeir voru alltaf gargandi þetta og ég gerði það líka. Svo spurði ég einn hvað þetta þýddi og þá fékk maður að vita það,“ sagði Einar sem þjálfar H71 í Færeyjum. Leikhlé sem Einar tók fyrr í vetur vakti mikla athygli en þar greip hann í orð úr ýmsum tungumálum til að skilaboðum sínum áleiðis. Innslagið þar sem Ágúst og Einar ræða um færeyskuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Að tjá sig á færeysku Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Sjá meira