Fleiri fréttir

Montella rekinn eftir afhroð gegn Roma

Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina hefur rekið þjálfara sinn, Vincenzo Montella, eftir aðeins níu mánuði í starfi. Tap liðsins gegn Roma í gærkvöld var síðasti naglinn í kistu Montella en Roma vann leikinn örugglega 4-1.

Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á

Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United.

Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu.

Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða.

Ari Freyr klár um miðjan janúar

Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu.

Golden State Warriors lönduðu loksins sigri

Eitt besta lið NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, Golden State Warriors, hefur átt skelfilega slakt tímabil í vetur vegna meiðsla lykilmanna en liðið vann loks leik í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt.

Dortmund tapaði mikilvægum stigum

Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld.

Alderweireld framlengdi við Tottenham

Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag.

Arteta tekinn við Arsenal

Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins.

Giannis komst í fámennan hóp með Shaq

Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár.

Jón Arnór dæmdur í bann

KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands.

Milka er +130 í tíu leikjum í vetur

Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“

Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður.

Håland lentur í Manchester

Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun.

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba

Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann.

Segja Zlatan hafa áhuga á Everton

Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph.

Sjá næstu 50 fréttir