Sport

Fluguvigtarbeltið tekið af Henry Cejudo

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Cejudo með beltin sín tvö. Nú er búið að taka annað af honum.
Cejudo með beltin sín tvö. Nú er búið að taka annað af honum. vísir/getty

Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum.Cejudo er einnig meistari í bantamvigt hjá sambandinu og ætlar að berjast áfram þar.Það vantar því nýjan fluguvigtarmeistara og Joseph Benavidez og Deiveson Figueiredo munu því berjast um beltið á UFC í Norfolk í lok febrúar.Cejudo vill aftur á móti verja bantamvigtarbeltið sitt gegn Jose Aldo og það vill hann gera í Brasilíu.

Tengd skjöl

MMAFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.