Giannis komst í fámennan hóp með Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 14:00 Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár. Það gæti orðið erfitt að finna einhvern sem ætti frekar að vera kosinn mikilvægastur á þessu tímabili. Milwaukee Bucks vann Los Angeles Lakers í toppslag í nótt og þar komst Giannis Antetokounmpo í fámennan hóp með Shaquille O'Neal. Þeir tveir eru nefnilega þeir einu í NBA frá 1976-77 tímabilinu sem hafa náð þrettán leikjum röð með 25 stig eða meira jafnframt því að hitta úr meira en helmingi skota sinna. Giannis Antetokounmpo has scored 25+ PTS on 50% shooting or better in 13 straight games. The only other player to accomplish this since the start of the 1976-77 season was Shaquille O'Neal, who had 13 straight such games from Jan. 7-Feb. 20, 2001. pic.twitter.com/NQtAEUPSGA— NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2019 Shaquille O'Neal náði þessu í þrettán leikjum í röð með Los Angeles Lakers frá 7. janúar til 20. febrúar 2001. Tímabilið 2000-01 var Shaquille O'Neal 28 ára gamall og hann endaði það með 28,7 stig, 12,7 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 2,8 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 57 prósent skota sinna. Shaq var samt ekki kosinn mikilvægasti leikmaðurinn eins og árið áður því sá heiður fór til Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers. Los Angeles varð hins vegar NBA-meistari og Shaquille O'Neal var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Giannis Antetokounmpo er enn bara 25 ára gamall og í vetur er hann með 31,7 stig, 12,8 fráköst, 5,3 stoðsendingar og 1,2 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 56 prósent skota sinna. NBA Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár. Það gæti orðið erfitt að finna einhvern sem ætti frekar að vera kosinn mikilvægastur á þessu tímabili. Milwaukee Bucks vann Los Angeles Lakers í toppslag í nótt og þar komst Giannis Antetokounmpo í fámennan hóp með Shaquille O'Neal. Þeir tveir eru nefnilega þeir einu í NBA frá 1976-77 tímabilinu sem hafa náð þrettán leikjum röð með 25 stig eða meira jafnframt því að hitta úr meira en helmingi skota sinna. Giannis Antetokounmpo has scored 25+ PTS on 50% shooting or better in 13 straight games. The only other player to accomplish this since the start of the 1976-77 season was Shaquille O'Neal, who had 13 straight such games from Jan. 7-Feb. 20, 2001. pic.twitter.com/NQtAEUPSGA— NBA.com/Stats (@nbastats) December 20, 2019 Shaquille O'Neal náði þessu í þrettán leikjum í röð með Los Angeles Lakers frá 7. janúar til 20. febrúar 2001. Tímabilið 2000-01 var Shaquille O'Neal 28 ára gamall og hann endaði það með 28,7 stig, 12,7 fráköst, 3,7 stoðsendingar og 2,8 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 57 prósent skota sinna. Shaq var samt ekki kosinn mikilvægasti leikmaðurinn eins og árið áður því sá heiður fór til Allen Iverson hjá Philadelphia 76ers. Los Angeles varð hins vegar NBA-meistari og Shaquille O'Neal var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Giannis Antetokounmpo er enn bara 25 ára gamall og í vetur er hann með 31,7 stig, 12,8 fráköst, 5,3 stoðsendingar og 1,2 varin skot að meðaltali í leik auk þess að nýta 56 prósent skota sinna.
NBA Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn