Fleiri fréttir

Viktor Gísli frábær í sigri GOG

Það var mikið um að vera hjá íslenskum landsliðsmönnum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Alls voru sjö Íslendingar í eldlínunni en gengi markvarðanna Viktors Gísla Hallgrímssonar og Björgvin Páls Gústafssonar var einkar ólíkt.

Markalaust hjá Everton og Arsenal

Everton og Arsenal gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta síðasti leikur Duncan Ferguson og Freddie Ljungberg sem þjálfara liðanna. Þeir Carlo Ancelotti og Mikael Arteta voru báðir í stúkunni er liðin deildu stigunum bróðurlega á milli sín.

Aron með skotföstustu mönnum álfunnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman.

Montella rekinn eftir afhroð gegn Roma

Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina hefur rekið þjálfara sinn, Vincenzo Montella, eftir aðeins níu mánuði í starfi. Tap liðsins gegn Roma í gærkvöld var síðasti naglinn í kistu Montella en Roma vann leikinn örugglega 4-1.

Gylfi Þór fyrirliði er Ancelotti horfir á

Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Everton í dag er liðið mætir Arsenal á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni. ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti er í stúkunni en hann skrifaði undir hjá Everton fyrir leik. Duncan Ferguson stýrir þó skútunni í leik dagsins eftir frábær úrslit gegn Chelsea og Manchester United.

Carlo Ancelotti nýr stjóri Everton

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti mætir á úrvalsdeildarleik Everton og Arsenal nú í hádeginu en hann skrifaði undir samning við Everton nú rétt í þessu.

Sverrir Ingi valinn bestur í nóvember

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur verið valinn leikmaður mánaðarsins hjá gríska félaginu PAOK. Alls fékk Sverrir Ingi 67% atkvæða.

Ari Freyr klár um miðjan janúar

Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem og belgíska félagsins Oostende, hefur verið á meiðslalistanum síðan hann meiddist í leik Íslands og Móldóvu í nóvember síðastliðnum. Hann segir í viðtali við Morgunblaðið að hann verði klár í slaginn þegar vetrarfríinu lýkur í Belgíu.

Golden State Warriors lönduðu loksins sigri

Eitt besta lið NBA deildarinnar í körfubolta undanfarin ár, Golden State Warriors, hefur átt skelfilega slakt tímabil í vetur vegna meiðsla lykilmanna en liðið vann loks leik í nótt. Alls fóru 10 leikir fram í nótt.

Dortmund tapaði mikilvægum stigum

Borussia Dortmund varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í þýsku Bundesligunni þegar liðið tapaði fyrir Hoffenheim í kvöld.

Alderweireld framlengdi við Tottenham

Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag.

Arteta tekinn við Arsenal

Þetta hefur legið í loftinu í talsvert langan tíma en Arsenal hefur nú endanlega staðfest að Mikel Arteta er nýr knattspyrnustjóri félagsins.

Giannis komst í fámennan hóp með Shaq

Giannis Antetokounmpo hefur fylgt því eftir að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra með því að leiða Milwaukee Bucks til sigurs í 25 af fyrstu 29 leikjum sínum í ár.

Jón Arnór dæmdur í bann

KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands.

Milka er +130 í tíu leikjum í vetur

Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta.

„Stuðningsmennirnir í dag eru heimskari en þeir voru“

Yaya Toure hefur aldrei verið hræddur við að segja það sem honum finnst og það má sjá dæmi um það í nýju viðtali við hann um kynþáttafordóma í fótboltaheiminum sem hafa verið mun meira áberandi að undanförnu en oft áður.

Håland lentur í Manchester

Norðmaðurinn eftirsótti Erling Braut Håland er mættur til Manchester en hann flaug þangað frá Stafangri í morgun.

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir