Fleiri fréttir

Matthías Orri og dómararnir fastir á Akureyri

Fresta varð leik Þórs og KR á Akureyri í kvöld vegna ófærðar norður. Það eru sérstaklega vond tíðindi fyrir þá sem þegar voru komnir norður og sitja þar fastir núna.

Teitur hjá Kristianstad til 2022

Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad.

Oddur markahæstur í stóru tapi

Átta mörk Odds Grétarssonar dugðu ekki fyrir Balingen-Weilstetten sem tapaði fyrir Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sverrir á markaskónum í sigri

Sverrir Ingi Ingason var á markaskónum er PAOK vann mikilvægan sigur í toppbaráttunni í grísku úrvalsdeildinni.

Hákon Rafn áfram á Nesinu

Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

Laugardalshöllin okkar næstelst allra hallanna í undankeppni EM

Laugardalshöllin er orðin mjög gömul og allir sammála um að handbolta- og körfuboltalandsliðin þurfi nýja íþróttahöll. Höllin okkar kemur ekki vel út þegar skoðaður er aldur allra íþróttahallanna þar sem leikir voru spilaðir í undankeppni síðustu EM í handbolta.

PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi

Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar.

NBA tilþrif hjá Cristiano Ronaldo í gær

Þjálfari andstæðinga Juventus í gær fór að tala um NBA-deildina í körfubolta þegar hann þurfti að lýsa tilþrifum Cristiano Ronaldo í sigurmarki Juventus á móti Sampdoria.

Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal

Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það.

Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool

Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun.

Giannis: LeBron er geimvera

Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo segir það gera LeBron James að geimveru að hann sé enn að spila í hæsta gæðaflokki 34 ára gamall.

Barðist í tvær lotur með brotinn kjálka

Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, uppskar virðingu margra um síðustu helgi er hann fór fimm lotur gegn meistaranum í veltivigt með brotin kjálka.

Þægilegt hjá United

Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United.

Sjá næstu 50 fréttir