Kóreski uppvakningurinn fór létt með Frankie Edgar Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. desember 2019 13:33 Edgar étur högg. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15
Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00