Fleiri fréttir „Zlatan má koma til Everton en ekki til að spila“ Carlo Ancelotti segir Zlatan Ibrahimovic velkominn til Everton en ekki til þess að spila fyrir félagið. 23.12.2019 20:30 Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00 Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30 Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00 Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30 Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30 Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10 Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00 Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02 Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30 Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00 Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45 Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30 Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00 Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45 Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30 Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30 Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00 Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. 23.12.2019 10:30 Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 10:00 Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. 23.12.2019 09:30 Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23.12.2019 09:00 Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 08:30 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 08:00 Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram. 23.12.2019 07:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. 23.12.2019 06:00 Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.12.2019 23:30 Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22.12.2019 22:45 Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. 22.12.2019 22:33 Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2019 21:45 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22.12.2019 21:30 Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22.12.2019 21:00 Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. 22.12.2019 20:15 Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. 22.12.2019 20:00 Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. 22.12.2019 19:33 Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. 22.12.2019 18:55 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2019 18:15 Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. 22.12.2019 18:10 Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22.12.2019 17:30 Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. 22.12.2019 16:37 Sjá næstu 50 fréttir
„Zlatan má koma til Everton en ekki til að spila“ Carlo Ancelotti segir Zlatan Ibrahimovic velkominn til Everton en ekki til þess að spila fyrir félagið. 23.12.2019 20:30
Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30
Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00
Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30
Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50
23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30
Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10
Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02
Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30
Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00
Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45
Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30
Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00
Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45
Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30
Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30
Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00
Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. 23.12.2019 10:30
Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 10:00
Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. 23.12.2019 09:30
Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23.12.2019 09:00
Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 08:30
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 08:00
Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram. 23.12.2019 07:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. 23.12.2019 06:00
Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.12.2019 23:30
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22.12.2019 22:45
Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. 22.12.2019 22:33
Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2019 21:45
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22.12.2019 21:30
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22.12.2019 21:00
Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. 22.12.2019 20:15
Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. 22.12.2019 20:00
Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. 22.12.2019 19:33
Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. 22.12.2019 18:55
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2019 18:15
Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. 22.12.2019 18:10
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22.12.2019 17:30
Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. 22.12.2019 16:37