Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2019 13:45 Carlo Ancelotti er mættur á Goodison Park. Getty/Jan Kruger Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019 Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. Carlo Ancelotti er tekinn við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton sem sitja í fimmtánda sæti deildarinnar aðeins fjórum stigum frá fallsæti. „Sæti í Meistaradeildinni er langtímamarkmiðið og við setjum stefnuna þangað. Það er ekkert ómögulegt í fótbolta,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi í dag. Turning Everton into Champions League contenders will not be "mission impossible" Carlo Ancelotti https://t.co/y7aKxiLBD0pic.twitter.com/8QlpgAX8NS— BBC Sport (@BBCSport) December 23, 2019 Everton hefur ekki endað meðal fjögurra efstu liða deildarinnar síðan árið 2005 en það er líka eina skiptið síðan 1988 sem liðið hefur verið það ofarlega í töflu ensku úrvalsdeildarinnar. Carlo Ancelotti hefur náð yfir fimmtíu prósent árangri með öll sín lið fyrir utan þegar hann stýrði liðum Reggiana og Parma fyrir aldarmótin. „Everton er eitt stærsta félagið í Englandi. Það er líka rétt að ég hef stýrt toppklúbbum,“ sagði Ancelotti. „Verkefnið mitt hjá Paris Saint-Germain var mjög gott. Hér er það sama á ferðinni. Ég fór á æfingavöllinn í gær. Hann er frábær. Það að félagið vilji byggja nýjan leikvangi þýðir að þeir séu með góða mynd af því hvernig þeir vilja ná árangri,“ sagði Ancelotti. „Tekjur í fótboltanum eru mjög mikilvægar í dag. Everton vill fá nýjan leikvang til að bæta það og vera samkeppnishæfari. Frá mínum bæjardyrum þá væri gott að vera hér þegar nýi leikvangurinn opnar,“ sagði Ancelotti. | From the runway to the Boardroom at Goodison Park. Access all areas with @MrAncelotti on his arrival as #EFC boss!— Everton (@Everton) December 22, 2019
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira