Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:00 Arnar Davíð átti frábært ár. MYND/KEILUSAMBAND ÍSLANDS Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8) Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8)
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00