Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2019 16:00 Arnar Davíð átti frábært ár. MYND/KEILUSAMBAND ÍSLANDS Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8) Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
Arnar Davíð Jónsson er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins.Listinn yfir þau tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 var birtur í dag. Úrslitin úr kjörinu verða kunngjörð 28. desember. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson, fótboltakonan Glódís Perla Viggósdóttir, sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og áðurnefndur Arnar Davíð. Eins og áður sagði er hann fyrsti keilumaðurinn sem kemst á topp tíu listann síðan Samtök íþróttafréttamanna byrjuðu að velja íþróttamann ársins 1956. Arnar Davíð náði frábærum árangri á árinu. Hann sigraði á Evrópumótaröðinni 2019, fyrstur Íslendinga. Honum var einnig boðið að taka þátt í úrslitum heimstúrsins þar sem hann fékk silfur. Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins í níunda sinn. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins 2018, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og Aron Pálmarsson í sjöunda sinn.Tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins (skipti á meðal tíu efstu):Anton Sveinn McKee, sundmaður úr Sundfélagi Hafnarfjarðar (1) Arnar Davíð Jónsson, keilari úr Keilufélagi Reykjavíkur (1) Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Barcelona á Spáni (7) Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrnukona hjá Rosengård í Svíþjóð (1) Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR (2) Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur (1) Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður hjá Everton á Englandi (9) Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni (3) Martin Hermannsson, körfuboltamaður hjá Alba Berlín í Þýskalandi (3) Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona hjá Wolfsburg í Þýskalandi (8)
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Keila Tengdar fréttir 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Sjá meira
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 08:00