Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 16:37 Aðalsteinn er að gera magnaða hluti á sínu síðasta tímabili með Erlangen. mynd/erlangen Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig. Þýski handboltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig.
Þýski handboltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira