Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Patriots með stæla við kærustu Mahomes

Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi.

Mourinho tapaði í Bæjaralandi

Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld.

Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli

Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans.

Klopp skilur ekki hvernig Salah klikkaði á hinum færunum

Mohamed Salah skoraði magnað mark þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í gær og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjóri Liverpool vildi hins vegar tala um öll dauðafærin sem Egyptinn klúðraði í leiknum.

Reed: Ég er enginn svindlari

Dramatíkin fyrir Forsetabikarinn í golfi er formlega hafin en nokkuð fast hefur verið sótt að Bandaríkjamanninum eftir að hann braut reglur síðasta föstudag.

Jim Smith látinn

Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri.

Björgvin segir að það sé stundum erfitt að æfa með Söru

Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir eru miklir og góðir félagar og æfa oft saman. Nú eru þau bæði komin alla leið til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem þau eru að fara að keppa á Dubai CrossFit Championship sem hefst í dag.

Philadelphia marði sigur á Denver

Venju samkvæmt var leikið í NBA-deildinni í nótt þar sem mesta baráttan var í leik Phildelpia 76ers og Denver Nuggets.

Jón Daði byrjaði og Millwall vann

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem vann 2-1 sigur á Bristol City á útivelli í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir