Martraðarbyrjun hjá Katrínu Tönju í fyrstu grein í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2019 10:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Youtube/ Dubai CrossFit Championship Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar. CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafði beðið lengi eftir að keppa á CrossFit mótinu í Dúbaí og var með í ár en mótið hófst í morgun. Byrjunin hjá þessum tvöfalda heimsmeistara gat hins vegar ekki verið verri. Katrín Tanja er í raun úr leik á mótinu eftir fyrstu grein því hún náði ekki að klára hana og situr eftir stigalaus á botninum. Katrín Tanja hefur talað um það að hún hafi áður verið hrædd við að synda í opnum sjó og það var nóg af slíku í þessari fyrstu skrein á mótinu. Íslensku keppendurnir á DubaiCrossFitChampionship í ár eru Björgvin Karl Guðmundsson, Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir. Mótið stendur yfir frá 11. til 14. desember og lýkur því á laugardaginn. Keppni tafðist aðeins í morgun vegna slæms veðurs en mikil rigningarskúr gekk þá yfir Dúbaí. Æfingin snerist um að lyfta þungum sandpokum og synda síðan 150 metra sjósund á eftir. Hver íþróttamaður þurfti að fara í gegnum þrjár umferðir. Fyrst að lyfta tuttugu sandpokum, þá tíu sandpokum og loks fimm sandpokum. Eftir hverja sandpokatörn beið síðan 150 metra sjósund og því þurfti að synda alls 450 metra í sjónum. Sara Sigmundsdóttir endaði í 3. til 7. sæti og fékk því 90 stig fyrir þessa fyrstu grein. Svíinn Emma Tall vann hana og Daninn JulieHougard varð önnur. Oddrún Eik Gylfadóttir varð áttunda í þessari fyrstu grein á mótinu. Aðeins Emma og Julie náðu að klára þessar þrjár umferðir. Björgvin Karl Guðmundsson kom þriðji í mark hjá körlunum en efstu tveir menn voru Finninn JonneKoski og Kanadamaðurinn öflugi BrentFikowski. Björgvin Karl fékk því 90 stig. Aðeins Koski og Fikowski náðu að klára allar þrjá umferðirnar.
CrossFit Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum