Megan Rapinoe á þriðju forsíðu SI á árinu eftir sögulegt val og nú með sleggju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 22:45 Megan Rapinoe á forsíðu SI. Skjámynd/Forsíða Sports Illustrated. Megan Rapinoe varð aðeins fjórða konan í sögunni til að vera kosinn íþróttapersóna ársins hjá bandaríska íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fyrir vikið er Megan Rapinoe á forsíðu Sports Illustrated en þetta er þriðja sinn á árinu sem hún nær því. Megan Rapinoe hefur verið óhrædd að berjast fyrir betri kjörum hjá knattspyrnukonum og um leið meiri virðingu fyrir kvennafótboltanum. Megan Rapinoe er heimsfræg fyrir þá baráttu og þá skiptir ekki máli þótt hún sé að karpa við forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins eða sjálfan Bandaríkjaforseta Donald Trump. Það sem gerir þetta um leið enn merkilegra er á sama tíma er Megan Rapinoe algjörlega óstöðvandi inn á vellinum. Á heimsmeistaramótinu í Frakklandi síðasta sumar var hún ekki aðeins heimsmeistari heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar. Hún hefur haldið áfram að safna að sér viðurkenningum síðan þá en hún fékk meðal annars Gullboltann á dögunum og var auk þess kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA. Haven’t done the research, but there can’t be too many people who have been on three Sports Illustrated covers in one year like Megan Rapinoe has. Even more impressive considering there are only 26 magazine issues in 2019. pic.twitter.com/sEumr6W0cx— Grant Wahl (@GrantWahl) December 9, 2019 Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að hún hafi þótt skarað fram úr hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Annar ritstjóri blaðsins sagði þetta hafi verið auðvelda ákvörðun þrátt fyrir að margir íþróttamenn og konur hafi staðið sig vel á árinu 2019. Forsíðumyndin af Megan er líka táknræn þar sem hún er með sleggju í hönd enda verið dugleg að brjóta niður múra á sinni ævi. Hinar þrjár sem hafa náð því að verða Íþróttapersóna ársins hjá SI eru tenniskonurnar Chris Evert (1976) og Serena Williams (2015) sem og hlauparinn Mary Decker (1983). Verðlaun hafi verið veitt í 66 ár. Hér fyrir neðan má sjá aðeins meira um verðlaunin sem Megan Rapinoe fékk hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Megan Rapinoe varð aðeins fjórða konan í sögunni til að vera kosinn íþróttapersóna ársins hjá bandaríska íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fyrir vikið er Megan Rapinoe á forsíðu Sports Illustrated en þetta er þriðja sinn á árinu sem hún nær því. Megan Rapinoe hefur verið óhrædd að berjast fyrir betri kjörum hjá knattspyrnukonum og um leið meiri virðingu fyrir kvennafótboltanum. Megan Rapinoe er heimsfræg fyrir þá baráttu og þá skiptir ekki máli þótt hún sé að karpa við forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins eða sjálfan Bandaríkjaforseta Donald Trump. Það sem gerir þetta um leið enn merkilegra er á sama tíma er Megan Rapinoe algjörlega óstöðvandi inn á vellinum. Á heimsmeistaramótinu í Frakklandi síðasta sumar var hún ekki aðeins heimsmeistari heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar. Hún hefur haldið áfram að safna að sér viðurkenningum síðan þá en hún fékk meðal annars Gullboltann á dögunum og var auk þess kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA. Haven’t done the research, but there can’t be too many people who have been on three Sports Illustrated covers in one year like Megan Rapinoe has. Even more impressive considering there are only 26 magazine issues in 2019. pic.twitter.com/sEumr6W0cx— Grant Wahl (@GrantWahl) December 9, 2019 Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að hún hafi þótt skarað fram úr hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Annar ritstjóri blaðsins sagði þetta hafi verið auðvelda ákvörðun þrátt fyrir að margir íþróttamenn og konur hafi staðið sig vel á árinu 2019. Forsíðumyndin af Megan er líka táknræn þar sem hún er með sleggju í hönd enda verið dugleg að brjóta niður múra á sinni ævi. Hinar þrjár sem hafa náð því að verða Íþróttapersóna ársins hjá SI eru tenniskonurnar Chris Evert (1976) og Serena Williams (2015) sem og hlauparinn Mary Decker (1983). Verðlaun hafi verið veitt í 66 ár. Hér fyrir neðan má sjá aðeins meira um verðlaunin sem Megan Rapinoe fékk hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated.
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira