Megan Rapinoe á þriðju forsíðu SI á árinu eftir sögulegt val og nú með sleggju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 22:45 Megan Rapinoe á forsíðu SI. Skjámynd/Forsíða Sports Illustrated. Megan Rapinoe varð aðeins fjórða konan í sögunni til að vera kosinn íþróttapersóna ársins hjá bandaríska íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fyrir vikið er Megan Rapinoe á forsíðu Sports Illustrated en þetta er þriðja sinn á árinu sem hún nær því. Megan Rapinoe hefur verið óhrædd að berjast fyrir betri kjörum hjá knattspyrnukonum og um leið meiri virðingu fyrir kvennafótboltanum. Megan Rapinoe er heimsfræg fyrir þá baráttu og þá skiptir ekki máli þótt hún sé að karpa við forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins eða sjálfan Bandaríkjaforseta Donald Trump. Það sem gerir þetta um leið enn merkilegra er á sama tíma er Megan Rapinoe algjörlega óstöðvandi inn á vellinum. Á heimsmeistaramótinu í Frakklandi síðasta sumar var hún ekki aðeins heimsmeistari heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar. Hún hefur haldið áfram að safna að sér viðurkenningum síðan þá en hún fékk meðal annars Gullboltann á dögunum og var auk þess kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA. Haven’t done the research, but there can’t be too many people who have been on three Sports Illustrated covers in one year like Megan Rapinoe has. Even more impressive considering there are only 26 magazine issues in 2019. pic.twitter.com/sEumr6W0cx— Grant Wahl (@GrantWahl) December 9, 2019 Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að hún hafi þótt skarað fram úr hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Annar ritstjóri blaðsins sagði þetta hafi verið auðvelda ákvörðun þrátt fyrir að margir íþróttamenn og konur hafi staðið sig vel á árinu 2019. Forsíðumyndin af Megan er líka táknræn þar sem hún er með sleggju í hönd enda verið dugleg að brjóta niður múra á sinni ævi. Hinar þrjár sem hafa náð því að verða Íþróttapersóna ársins hjá SI eru tenniskonurnar Chris Evert (1976) og Serena Williams (2015) sem og hlauparinn Mary Decker (1983). Verðlaun hafi verið veitt í 66 ár. Hér fyrir neðan má sjá aðeins meira um verðlaunin sem Megan Rapinoe fékk hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fótbolti Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira
Megan Rapinoe varð aðeins fjórða konan í sögunni til að vera kosinn íþróttapersóna ársins hjá bandaríska íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fyrir vikið er Megan Rapinoe á forsíðu Sports Illustrated en þetta er þriðja sinn á árinu sem hún nær því. Megan Rapinoe hefur verið óhrædd að berjast fyrir betri kjörum hjá knattspyrnukonum og um leið meiri virðingu fyrir kvennafótboltanum. Megan Rapinoe er heimsfræg fyrir þá baráttu og þá skiptir ekki máli þótt hún sé að karpa við forráðamenn bandaríska knattspyrnusambandsins eða sjálfan Bandaríkjaforseta Donald Trump. Það sem gerir þetta um leið enn merkilegra er á sama tíma er Megan Rapinoe algjörlega óstöðvandi inn á vellinum. Á heimsmeistaramótinu í Frakklandi síðasta sumar var hún ekki aðeins heimsmeistari heldur einnig markadrottning og besti leikmaður keppninnar. Hún hefur haldið áfram að safna að sér viðurkenningum síðan þá en hún fékk meðal annars Gullboltann á dögunum og var auk þess kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA. Haven’t done the research, but there can’t be too many people who have been on three Sports Illustrated covers in one year like Megan Rapinoe has. Even more impressive considering there are only 26 magazine issues in 2019. pic.twitter.com/sEumr6W0cx— Grant Wahl (@GrantWahl) December 9, 2019 Það þarf því ekki að koma mörgum á óvart að hún hafi þótt skarað fram úr hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Annar ritstjóri blaðsins sagði þetta hafi verið auðvelda ákvörðun þrátt fyrir að margir íþróttamenn og konur hafi staðið sig vel á árinu 2019. Forsíðumyndin af Megan er líka táknræn þar sem hún er með sleggju í hönd enda verið dugleg að brjóta niður múra á sinni ævi. Hinar þrjár sem hafa náð því að verða Íþróttapersóna ársins hjá SI eru tenniskonurnar Chris Evert (1976) og Serena Williams (2015) sem og hlauparinn Mary Decker (1983). Verðlaun hafi verið veitt í 66 ár. Hér fyrir neðan má sjá aðeins meira um verðlaunin sem Megan Rapinoe fékk hjá íþróttatímaritinu Sports Illustrated.
Fótbolti Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Sjá meira