Körfubolti

Philadelphia marði sigur á Denver

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Embiid var í miklu stuði.
Embiid var í miklu stuði. vísir/Ap

Venju samkvæmt var leikið í NBA-deildinni í nótt þar sem mesta baráttan var í leik Phildelpia 76ers og Denver Nuggets.Að lokum fór svo að Sixers vann fimm stiga sigur í alvöru leik þar sem Joel Embiid fór einu sinni sem oftar fyrir liði Philadelphia.

Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tobias Harris líka duglegur við stigaskorun en hann endaði með 20 stig.Hjá Denver var Will Barton allt í öllu en hann skoraði 26 stig en næstur var Nikola Jokic með 15.Úrslit:Charlotte-Washington  114-107

Miami-Atlanta  135-121

Philadelphia-Denver  97-92

Portland-NY Knicks  115-87

Tengd skjöl

NBAFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.