Fleiri fréttir

Sportpakkinn: Hamilton bjóst aldrei við svona tímabili

Lewis Hamilton vann yfirburðasigur í formúlu eitt á þessu tímabili en hann var löngu búinn að tryggja sér sigurinn áður en kom að síðustu keppninni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær. Arnar Björnsson skoðaði endapunktinn á ótrúlegu tímabili breska heimsmeistarans.

„Dele er ekki miðjumaður“

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er yfir sig hrifinn af Dele Alli og hrósar honum í hástert fyrir frammistöðu sína hjá Tottenham eftir að Mourinho tók við.

Opið hús hjá SVFR 6. desember

Nú er komið að fyrsta opna húsi vetrarins hjá SVFR sem er í samstarfi við Flugubúlluna en þessi kvöld hafa verið hluti af vetrarstarfi SVFR í áratugi.

Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu

Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda.

Skallagrímur vann Vesturlandsslaginn

Skallagrímur hélt sér í baráttunni í efri hluta Domino's deildar kvenna með sigri á Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi í kvöld.

Sverrir skoraði í toppslag

Sverrir Ingi Ingason skoraði mark PAOK sem gerði jafntefli við Olympiacos í toppslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Tryggvi og félagar skelltu toppliðinu

Tryggvi Snær Hlinason átti stórgóðan leik þegar Zaragoza vann sigur á toppliði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir