Sport

Sveinbjörn vann brons í Hong Kong

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Sveinbjörn Iura, landsliðsmaður í júdó, náði í bronsverðlaun á sterku heimsbikarmóti í Hong Kong.Sveinbjörn stefnir á að komast á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári og færir árangur hans í Hong Kong hann nær því markmiði.Hann keppir í -81 kg flokki og vann hann Kamon Saithongkaew, Alex Jacobson og Sangjun Lee á leið sinni til bronsverðlaunanna.Sveinbjörn er í 87. sæti heimslista alþjóða júdósambandsins.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.