Fleiri fréttir

Tap hjá Is­rael Martin á gamla heima­vellinum

Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla.

Albon heldur sæti sínu hjá Red Bull

Tælenski ökuþórinn, Alexander Albon, mun halda sæti sínu hjá Red Bull á næsta tímabili. Albon fékk tækifærið hjá Red Bull um mitt tímabil eftir að hafa byrjað sumarið með Toro Rosso.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd

Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki

"Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Ellefu marka ljúfmenni úr Hafnarfirði

Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka í Olísdeild karla og deildarstjóri Vinakots, er á því að deildin í ár sé sterkari en áður. Fleiri lið séu betri og hann getur nánast ekki beðið eftir úrslitakeppninni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.