Fleiri fréttir

Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt

Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United.

Blöndubændur semja við Starir

Eins og við greindum frá rifti Lax-Á samningi við Blöndubændur þegar ár var eftir af leigutímanum og það hefur verið leitað eftir nýjum aðila til að taka við ánni.

Rashford frá í einhvern tíma

Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina.

Lokaþáttur Starka á völlunum

Grótta varð Inkassodeildarmeistari um helgina. Starkarður Pétursson var að sjálfsögðu mættur á völlinn og fagnaði titlinum með Gróttu.

Messi leikmaður ársins að mati FIFA

Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld.

Dramatískt jafntefli Sävehof

Mistæk byrjun Svíþjóðarmeistara Sävehof hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Skövde á útivelli.

Ejub hættur í Ólafsvík

Ejub Purisevic er hættur þjálfun Víkings Ólafsvíkur eftir 17 ára starf fyrir félagið.

Sjá næstu 50 fréttir