Handbolti

Dramatískt jafntefli Sävehof

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Ágúst Elí Björgvinsson varð sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Sävehof
Ágúst Elí Björgvinsson varð sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Sävehof vísir/getty

Mistæk byrjun Svíþjóðarmeistara Sävehof hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Skövde á útivelli.

Heimamenn í Skövde voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum 12-10. Í seinni hálfleik héldu meistararnir áfram að elta en náðu ítrekað að jafna leikinn aftur og tóku forystuna á 40. mínútu.

Lokamínútur leiksins voru jafnar og spennandi og í takt við þær að jöfnunarmark Sävehof hafi komið á síðustu sekúndu leiksins. Lokatölur urðu 25-25.

Ágúst Elí Björgvinsson átti ágætan leik í marki Sävehof með níu bolta varna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.