Handbolti

Dramatískt jafntefli Sävehof

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Ágúst Elí Björgvinsson varð sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Sävehof
Ágúst Elí Björgvinsson varð sænskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Sävehof vísir/getty
Mistæk byrjun Svíþjóðarmeistara Sävehof hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Skövde á útivelli.Heimamenn í Skövde voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og leiddu að honum loknum 12-10. Í seinni hálfleik héldu meistararnir áfram að elta en náðu ítrekað að jafna leikinn aftur og tóku forystuna á 40. mínútu.Lokamínútur leiksins voru jafnar og spennandi og í takt við þær að jöfnunarmark Sävehof hafi komið á síðustu sekúndu leiksins. Lokatölur urðu 25-25.Ágúst Elí Björgvinsson átti ágætan leik í marki Sävehof með níu bolta varna.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.