Fleiri fréttir Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar. 6.9.2019 11:09 Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. 6.9.2019 11:00 Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6.9.2019 10:45 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6.9.2019 10:37 Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. 6.9.2019 10:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6.9.2019 10:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6.9.2019 10:00 Stórlaxarnir í vikunni Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma. 6.9.2019 09:59 Serena Williams frábær og komin í enn einn úrslitaleikinn á risamóti Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams fær tækifæri til að vinna sinn 24. risatitil á morgun þegar hún spilar til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í New York. 6.9.2019 09:30 Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. 6.9.2019 09:00 Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. 6.9.2019 08:30 Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. 6.9.2019 08:00 Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. 6.9.2019 07:30 Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6.9.2019 07:00 Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. 6.9.2019 06:00 Balotelli þarf að skora 25 mörk á tímabilinu til þess að eiga möguleika á að komast í ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. 5.9.2019 23:30 Maradona að snúa aftur í fótboltann Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni. 5.9.2019 22:45 Arnar Þór sér marga framtíðar A-landsliðsmenn í U21-hópnum og stefnir með liðið á stórmót Karlalandsliðið í fótbolta spilar á laugardag en á morgun hefst undankeppni Evrópumóts leikmanna 21 árs og yngri. 5.9.2019 22:00 „Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. 5.9.2019 21:30 Haukar rúlluðu yfir Njarðvík í mikilvægum fallbaráttuslag Haukar náðu í afar mikilvæg þrjú stig í kvöld er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Njarðvík í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. 5.9.2019 21:01 Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. 5.9.2019 20:38 Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. 5.9.2019 20:30 Gylfi: Var ekki upp á mitt besta í fyrstu leikjunum en síðustu leikir hafa verið betri Gylfi Þór Sigurðsson verður að venju í stóru hlutverki þegar Íslendingar mæta Moldóvum á Laugardalsvellinum á laugardag í undankeppni Evrópumótsins. 5.9.2019 20:00 Sigurmark á 92. mínútu skaut Leikni nær toppliðunum Það var mikil dramatík í leik Leiknis og Keflavíkur í kvöld. 5.9.2019 19:20 Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag. 5.9.2019 18:53 Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Romelu Lukaku og Alexis Sanchez er ætlað að leiða sóknarleik Inter eftir að hafa báðir átt misheppnaða dvöl hjá Manchester United 5.9.2019 18:30 Ítalía afgreiddi Armeníu á síðasta stundarfjórðungnum og er með fullt hús Fimm sigrar í fyrstu fimm leikjunum hjá Ítölum í J-riðlinum. 5.9.2019 17:57 Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. 5.9.2019 17:30 Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2 Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku. 5.9.2019 16:25 Stelpurnar unnu mótið í Víetnam Íslenska fimmtán ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fagnaði sigri á WU15 Development mótinu í Hanoi í Víetnam þar sem Stjörnustúlka fór á kostum og skoraði sex mörk í þremur leikjum. 5.9.2019 16:00 Halldór hættur hjá Barein: Sagt upp í gegnum WhatsApp Halldór Jóhann Sigfússon segir ýmislegt hafa gengið á í samskiptum sínum við forráðamenn bareinska handknattleikssambandsins. 5.9.2019 15:34 Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. 5.9.2019 15:00 Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. 5.9.2019 14:45 Giannis mætti til leiks með látum og Grikkir komust áfram á HM í körfu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru síðasta liðið til að tryggja sér sæti í milliriðli á HM í körfubolta og Kína. Grikkland og Tékkland voru fimmtánda og sextánda liðið sem komust upp úr sínum riðli. 5.9.2019 14:15 Var rekinn fyrir að mæta ekki á fjáröflun en segist hafa verið heima með veiku barni Loic Ondo segist hafa verið heima með veikt barn þegar hann átti að mæta á fjáröflun á vegum Aftureldingar. Hann hafi hins vegar gleymt að láta þjálfarann vita. 5.9.2019 14:15 Fyrsti leikur Bendtner fer fram á bak við luktar dyr: Hræddir við Bendtner-æðið í Köben Það hefur gripið um sannkallað Bendtner-æði í Kaupmannahöfn eftir að danski knattspyrnumaðurinn Nicklas Bendtner ákvað að snúa heim til Danmerkur og semja við FCK. 5.9.2019 14:00 Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5.9.2019 13:24 Læknir PSG gáttaður á Guðjóni Vali: Fertugur en spilar eins og hann sé þrítugur Guðjón Valur Sigurðsson hóf í gær feril sinn með franska handboltaliðinu Paris Saint Germain þegar hann skoraði tvö mörk í tíu marka sigri á Istres. 5.9.2019 13:00 Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5.9.2019 12:30 Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. 5.9.2019 12:00 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5.9.2019 11:30 Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. 5.9.2019 11:00 Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. 5.9.2019 10:30 Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5.9.2019 10:00 Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. 5.9.2019 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar. 6.9.2019 11:09
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. 6.9.2019 11:00
Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6.9.2019 10:45
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6.9.2019 10:37
Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. 6.9.2019 10:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6.9.2019 10:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6.9.2019 10:00
Stórlaxarnir í vikunni Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma. 6.9.2019 09:59
Serena Williams frábær og komin í enn einn úrslitaleikinn á risamóti Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams fær tækifæri til að vinna sinn 24. risatitil á morgun þegar hún spilar til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í New York. 6.9.2019 09:30
Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. 6.9.2019 09:00
Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. 6.9.2019 08:30
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. 6.9.2019 08:00
Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. 6.9.2019 07:30
Sakaði Liverpool um einelti, neitaði Manchester United og gekk í raðir Fiorentina Bobby Duncan hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarnar vikur. 6.9.2019 07:00
Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. 6.9.2019 06:00
Balotelli þarf að skora 25 mörk á tímabilinu til þess að eiga möguleika á að komast í ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. 5.9.2019 23:30
Maradona að snúa aftur í fótboltann Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni. 5.9.2019 22:45
Arnar Þór sér marga framtíðar A-landsliðsmenn í U21-hópnum og stefnir með liðið á stórmót Karlalandsliðið í fótbolta spilar á laugardag en á morgun hefst undankeppni Evrópumóts leikmanna 21 árs og yngri. 5.9.2019 22:00
„Trygglyndi í fótbolta er algjört kjaftæði“ Michael Owen liggur mikið á hjarta í nýrri ævisögu sinni. 5.9.2019 21:30
Haukar rúlluðu yfir Njarðvík í mikilvægum fallbaráttuslag Haukar náðu í afar mikilvæg þrjú stig í kvöld er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Njarðvík í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. 5.9.2019 21:01
Stórsigrar hjá Svíþjóð og Danmörku | Lars með mikilvægan sigur á heimavelli og Spánn marði Rúmeníu Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell. 5.9.2019 20:38
Bræður spila saman í U21-árs landsliðinu: Brynjólfur segist vera betri bróðirinn Bræðurnir Willum Þór og Brynjólfur Darri Willumssynir eru í leikmannahópnum hjá U21-árs landsliðinu sem mætir Lúxemborg á morgun. 5.9.2019 20:30
Gylfi: Var ekki upp á mitt besta í fyrstu leikjunum en síðustu leikir hafa verið betri Gylfi Þór Sigurðsson verður að venju í stóru hlutverki þegar Íslendingar mæta Moldóvum á Laugardalsvellinum á laugardag í undankeppni Evrópumótsins. 5.9.2019 20:00
Sigurmark á 92. mínútu skaut Leikni nær toppliðunum Það var mikil dramatík í leik Leiknis og Keflavíkur í kvöld. 5.9.2019 19:20
Leipzig fataðist flugið og tap hjá Aðalsteini gegn meisturunum Aðalsteinn Eyjólfsson og Viggó Kristjánsson voru í eldlínunni í dag. 5.9.2019 18:53
Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Romelu Lukaku og Alexis Sanchez er ætlað að leiða sóknarleik Inter eftir að hafa báðir átt misheppnaða dvöl hjá Manchester United 5.9.2019 18:30
Ítalía afgreiddi Armeníu á síðasta stundarfjórðungnum og er með fullt hús Fimm sigrar í fyrstu fimm leikjunum hjá Ítölum í J-riðlinum. 5.9.2019 17:57
Laporte spilar líklega ekki meira á þessu ári Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte gekkst undir aðgerð á hné og mun líklega ekki spila meira á þessu ári. 5.9.2019 17:30
Arnar Freyr fer til Melsungen næsta sumar samkvæmt heimildum TV 2 Landsliðslínumaðurinn stoppar væntanlega ekki lengi hjá GOG í Danmörku. 5.9.2019 16:25
Stelpurnar unnu mótið í Víetnam Íslenska fimmtán ára landsliðs kvenna í knattspyrnu fagnaði sigri á WU15 Development mótinu í Hanoi í Víetnam þar sem Stjörnustúlka fór á kostum og skoraði sex mörk í þremur leikjum. 5.9.2019 16:00
Halldór hættur hjá Barein: Sagt upp í gegnum WhatsApp Halldór Jóhann Sigfússon segir ýmislegt hafa gengið á í samskiptum sínum við forráðamenn bareinska handknattleikssambandsins. 5.9.2019 15:34
Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. 5.9.2019 15:00
Sara Björk ekki lengur í hópi 55 bestu leikmanna heims Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er ekki meðal þeirra 55 leikmanna sem koma til greina í heimslið kvenna í fótbolta sem er valið af Alþjóðlegu leikmannasamtökunum í samvinnu við FIFA. 5.9.2019 14:45
Giannis mætti til leiks með látum og Grikkir komust áfram á HM í körfu Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru síðasta liðið til að tryggja sér sæti í milliriðli á HM í körfubolta og Kína. Grikkland og Tékkland voru fimmtánda og sextánda liðið sem komust upp úr sínum riðli. 5.9.2019 14:15
Var rekinn fyrir að mæta ekki á fjáröflun en segist hafa verið heima með veiku barni Loic Ondo segist hafa verið heima með veikt barn þegar hann átti að mæta á fjáröflun á vegum Aftureldingar. Hann hafi hins vegar gleymt að láta þjálfarann vita. 5.9.2019 14:15
Fyrsti leikur Bendtner fer fram á bak við luktar dyr: Hræddir við Bendtner-æðið í Köben Það hefur gripið um sannkallað Bendtner-æði í Kaupmannahöfn eftir að danski knattspyrnumaðurinn Nicklas Bendtner ákvað að snúa heim til Danmerkur og semja við FCK. 5.9.2019 14:00
Sigurbergur byrjar ekki að spila með ÍBV fyrr en á næsta ári Stórskyttan Sigurbergur Sveinsson er meiddur á hné og verður frá fram að áramótum. 5.9.2019 13:24
Læknir PSG gáttaður á Guðjóni Vali: Fertugur en spilar eins og hann sé þrítugur Guðjón Valur Sigurðsson hóf í gær feril sinn með franska handboltaliðinu Paris Saint Germain þegar hann skoraði tvö mörk í tíu marka sigri á Istres. 5.9.2019 13:00
Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. 5.9.2019 12:30
Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. 5.9.2019 12:00
Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5.9.2019 11:30
Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. 5.9.2019 11:00
Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. 5.9.2019 10:30
Olísdeildarspáin 2019/20: Öll ábyrgðin nú á herðum Snorra Steins Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Olís deildar karla í vetur. 5.9.2019 10:00
Tölfræðin sýnir að yfirlýsingar um mikla eigingirni Mo Salah eru falskar fréttir Ósætti Liverpool mannann Mohamed Salah og Sadio Mané út á miðjum velli fyrir framan allt og alla fóru ekki fram hjá neinum sem fylgjast með enska fótboltanum. 5.9.2019 09:30