Fleiri fréttir Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. 5.9.2019 06:00 Brutust inn og stálu NBA-meistarahringnum hans NBA leikmaðurinn JaVale McGee varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að það var brotist inn hjá honum á heimili hans í Los Angeles borg. 4.9.2019 23:15 Cyborg gerði risasamning við Bellator Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. 4.9.2019 22:30 Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4.9.2019 21:55 Tatum ekki alvarlega meiddur Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur. 4.9.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4.9.2019 21:45 Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. 4.9.2019 20:30 Hafdís skrifar undir tveggja ára samning við Fram Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því standa í marki liðsins í Olís-deild kvenna í vetur. 4.9.2019 20:10 Sautján mínútna viðtal við Milos: Ræðir um unga íslenska leikmenn og segir Andra Yeoman hinn fullkomna miðjumann Serbneski knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic ræddi á dögunum ítarlega við Hörð Magnússon um íslenska boltann, sænska boltann og þjálfarastarfið svo eitthvað sé nefnt. 4.9.2019 20:00 Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Grindvíkingurinn var óvænt kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 4.9.2019 19:30 Bjarki Már fór á kostum í tapi Lemgo Landsliðsmaðurinn lék á alls oddi í kvöld. 4.9.2019 18:56 Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld. 4.9.2019 18:13 Verstappen ræsir aftastur um helgina Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. 4.9.2019 17:30 Samningi fyrirliða Aftureldingar sagt upp Loic Ondo leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu sem er í 9. sæti Inkasso-deildar karla. 4.9.2019 16:49 Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. 4.9.2019 16:45 Zeke verður launahæsti hlaupari allra tíma Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur hlauparinn Ezekiel Elliott loksins náð samningum við Dallas Cowboys. Hann fær líka engan smá samning hjá Kúrekunum. 4.9.2019 16:00 Besti leikmaður NBA bara í 78. sæti yfir stigahæstu leikmenn HM Heimsmeistaramótið í körfubolta í Kína hefur ekki byrjað alveg nógu vel fyrir besta leikmann NBA deildarinnar á síðustu leiktíð. 4.9.2019 15:30 Katarbúar kynntu merki HM 2022 í Katar á sama tíma út um allan heim Það styttist í næstu heimsmeistarakeppni í fótbolta sem mun fara fram á mjög óvenjulegum tíma. 4.9.2019 15:00 Serbar unnu toppslaginn sannfærandi og líta rosalega vel út Serbar, Pólverjar, Spánverjar og Argentínumenn enduðu öll með fullt hús í riðlakeppni HM í körfubolta í Kína eftir sigra í lokaumferð riðla sinna í dag. 4.9.2019 14:30 Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. 4.9.2019 14:00 Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. 4.9.2019 13:30 Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. 4.9.2019 13:00 Ferillinn gæti endað á morgun en hann fengi samt fjórtán milljarða Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. 4.9.2019 12:30 Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4.9.2019 12:00 Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. 4.9.2019 11:30 Allar treyjurnar uppseldar aðeins sólarhring eftir að félagið samdi við Bendtner Nicklas Bendtner er kominn heim til Danmerkur en hann samdi á mánudaginn við danska stórliðið FC frá Kaupmannahöfn. 4.9.2019 11:00 Arnór ekki með gegn Moldóvu og Albaníu vegna meiðsla Skagamaðurinn hefur þurft að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla. 4.9.2019 10:28 Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4.9.2019 10:00 Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4.9.2019 09:30 Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. 4.9.2019 09:00 Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. 4.9.2019 08:30 ESPN kroppamyndirnar af Katrínu Tönju komnar í birtingu Nú er hægt að sjá nektarmyndirnar sem voru teknar af íslensku CrossFit drottningunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur fyrir Body Issue ESPN tímaritsins en þær voru allar voru teknar á Íslandi. 4.9.2019 08:00 Roger Federer datt óvænt út á Opna bandaríska en Serena brunaði áfram Við fáum ekki klassískan úrslitaleik á milli Roger Federer og Rafael Nadal á Opna bandaríska tennismótinu því Svisslendingurinn er úr leik eftir óvænt tap í New York í nótt. Serena Williams er komin í undanúrslit. 4.9.2019 07:30 Kolbeinn: Skemmtileg spurning en ég er klár ef þeir vilja nota mig Sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera í sínu besta formi í þrjú ár en hann hefur leikið mikið að undanförnu með sænska liðinu AIK. 4.9.2019 07:00 Getur ekki beðið eftir að spila á Old Trafford: „Skemmir ekki fyrir að við eigum ágæta möguleika“ Rúnar Már Sigurjónsson er í íslenska landsliðshópnum sem æfði saman í fyrsta sinn í gær á Laugardalsvelli fyrir komandi leiki. 4.9.2019 06:00 Ótrúleg tilþrif en heppinn að stórslasa sig ekki | Myndband Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. 3.9.2019 23:15 Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. 3.9.2019 22:30 Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. 3.9.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3.9.2019 22:00 Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3.9.2019 21:28 Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3.9.2019 20:30 Milos: Það er ekki hægt að gera alla ánægða í þjálfarastarfinu Serbneski knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur slegið í gegn í Svíþjóð með liði sínu Mjallby sem gæti verið á leiðinni upp í sænsku úrvalsdeildina. 3.9.2019 20:00 Sigurmark frá Sveini gegn Íslendingunum í Skjern SønderjyskE vann nokkuð óvæntan sigur á Skjern, 26-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.9.2019 19:40 Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. 3.9.2019 19:29 Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.9.2019 18:41 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool safnaði 53 milljónum punda í sumarglugganum með því að selja og lána „minni spámenn“ Liverpool var ekki róttækt á félagaskiptamarkaðnum í sumar en náði hins vegar að safna inn góðum pening á leikmönnum sem voru ekki að spila mikið. 5.9.2019 06:00
Brutust inn og stálu NBA-meistarahringnum hans NBA leikmaðurinn JaVale McGee varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að það var brotist inn hjá honum á heimili hans í Los Angeles borg. 4.9.2019 23:15
Cyborg gerði risasamning við Bellator Ein öflugasta bardagakona frá upphafi, Cris Cyborg, er farinn frá UFC en hún fékk risasamning við Bellator sem er í auknum mæli að keppa við UFC um bestu bardagakappana. 4.9.2019 22:30
Sigursteinn: Ekki leiðinlegra að taka bikar með sér heim Þjálfari FH var kátur eftir sigurinn á Selfossi. 4.9.2019 21:55
Tatum ekki alvarlega meiddur Jayson Tatum meiddist í leik Bandaríkjamanna og Tyrkja á HM í gær en stuðningsmenn Boston Celtics þurfa ekkert að óttast. Hann er ekki alvarlega meiddur. 4.9.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 33-35 | Einar Rafn óstöðvandi þegar FH-ingar unnu fyrsta titil tímabilsins FH er meistari meistaranna eftir dramatískan sigur á Selfossi, 33-35, eftir framlengingu. 4.9.2019 21:45
Staðfestu að varnarmaður félagsins hafi greinst með ristilkrabbamein Áföllin dynja á hinn 27 ára gamla varnarmann Angus MacDonald. 4.9.2019 20:30
Hafdís skrifar undir tveggja ára samning við Fram Hafdís Renötudóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því standa í marki liðsins í Olís-deild kvenna í vetur. 4.9.2019 20:10
Sautján mínútna viðtal við Milos: Ræðir um unga íslenska leikmenn og segir Andra Yeoman hinn fullkomna miðjumann Serbneski knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic ræddi á dögunum ítarlega við Hörð Magnússon um íslenska boltann, sænska boltann og þjálfarastarfið svo eitthvað sé nefnt. 4.9.2019 20:00
Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Grindvíkingurinn var óvænt kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 4.9.2019 19:30
Rut heldur uppteknum hætti frá síðustu leiktíð og dramatískur sigur hjá Sigvalda Landsliðsfólkið Rut Jónsdóttir og Sigvaldi Guðjónsson voru í eldlínunni í norska og danska handboltanum í kvöld. 4.9.2019 18:13
Verstappen ræsir aftastur um helgina Max Verstappen mun ræsa aftastur í kappakstri helgarinnar á Monza brautinni í Ítalíu. Ástæða þess er að Red Bull ætlar að skipta um vél í bíl Verstappen og er liðið því búið að nota of margar vélar á árinu. 4.9.2019 17:30
Samningi fyrirliða Aftureldingar sagt upp Loic Ondo leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu sem er í 9. sæti Inkasso-deildar karla. 4.9.2019 16:49
Owen segir að Capello hafi verið „algjört drasl“ Michael Owen hefur hrist upp í hlutunum með nýrri ævisögu sinni. 4.9.2019 16:45
Zeke verður launahæsti hlaupari allra tíma Eftir mikið japl, jaml og fuður hefur hlauparinn Ezekiel Elliott loksins náð samningum við Dallas Cowboys. Hann fær líka engan smá samning hjá Kúrekunum. 4.9.2019 16:00
Besti leikmaður NBA bara í 78. sæti yfir stigahæstu leikmenn HM Heimsmeistaramótið í körfubolta í Kína hefur ekki byrjað alveg nógu vel fyrir besta leikmann NBA deildarinnar á síðustu leiktíð. 4.9.2019 15:30
Katarbúar kynntu merki HM 2022 í Katar á sama tíma út um allan heim Það styttist í næstu heimsmeistarakeppni í fótbolta sem mun fara fram á mjög óvenjulegum tíma. 4.9.2019 15:00
Serbar unnu toppslaginn sannfærandi og líta rosalega vel út Serbar, Pólverjar, Spánverjar og Argentínumenn enduðu öll með fullt hús í riðlakeppni HM í körfubolta í Kína eftir sigra í lokaumferð riðla sinna í dag. 4.9.2019 14:30
Hafdís á leið í markið hjá Fram Kvennalið Fram í handknattleik mun fá mikinn liðsstyrk á næstu dögum er landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir semur við félagið. 4.9.2019 14:00
Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. 4.9.2019 13:30
Christian Eriksen vildi geta ákveðið framtíðina eins og í Football Manager Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen bauð upp á sérstaka samlíkingu þegar hann hitti danska blaðamenn en hann er nú staddur í landsliðsverkefni með Dönum. 4.9.2019 13:00
Ferillinn gæti endað á morgun en hann fengi samt fjórtán milljarða Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. 4.9.2019 12:30
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4.9.2019 12:00
Southgate þarf ekki að velja á milli Alexander-Arnold og Wan-Bissaka Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla. 4.9.2019 11:30
Allar treyjurnar uppseldar aðeins sólarhring eftir að félagið samdi við Bendtner Nicklas Bendtner er kominn heim til Danmerkur en hann samdi á mánudaginn við danska stórliðið FC frá Kaupmannahöfn. 4.9.2019 11:00
Arnór ekki með gegn Moldóvu og Albaníu vegna meiðsla Skagamaðurinn hefur þurft að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla. 4.9.2019 10:28
Olísdeildarspáin 2019/20: Eyjamenn ættu að geta byggt ofan á góðan endasprett í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 3. sæti Olís deildar karla í vetur. 4.9.2019 10:00
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. 4.9.2019 09:30
Jón Axel númer 36 í spá um bestu leikmenn bandaríska háskólaboltans í vetur Miklar væntingar eru gerðar til íslenska landsliðsbakvarðarins Jóns Axels Guðmundssonar er sem er að hefja lokaár sitt með Davidson háskólaliðinu. 4.9.2019 09:00
Fer hver að verða síðastur að fá miða með Íslendingunum á EM Miðasala fyrir EM í handbolta í janúar hefur gengið vel hjá HSÍ. Riðill Íslands fer fram í Malmö og greinilega margir sem ætla að nýta sér þægilega staðsetningu mótsins að þessu sinni. 4.9.2019 08:30
ESPN kroppamyndirnar af Katrínu Tönju komnar í birtingu Nú er hægt að sjá nektarmyndirnar sem voru teknar af íslensku CrossFit drottningunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur fyrir Body Issue ESPN tímaritsins en þær voru allar voru teknar á Íslandi. 4.9.2019 08:00
Roger Federer datt óvænt út á Opna bandaríska en Serena brunaði áfram Við fáum ekki klassískan úrslitaleik á milli Roger Federer og Rafael Nadal á Opna bandaríska tennismótinu því Svisslendingurinn er úr leik eftir óvænt tap í New York í nótt. Serena Williams er komin í undanúrslit. 4.9.2019 07:30
Kolbeinn: Skemmtileg spurning en ég er klár ef þeir vilja nota mig Sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera í sínu besta formi í þrjú ár en hann hefur leikið mikið að undanförnu með sænska liðinu AIK. 4.9.2019 07:00
Getur ekki beðið eftir að spila á Old Trafford: „Skemmir ekki fyrir að við eigum ágæta möguleika“ Rúnar Már Sigurjónsson er í íslenska landsliðshópnum sem æfði saman í fyrsta sinn í gær á Laugardalsvelli fyrir komandi leiki. 4.9.2019 06:00
Ótrúleg tilþrif en heppinn að stórslasa sig ekki | Myndband Hafnaboltakappinn Joc Pederson hjá LA Dodgers átti ein af tilþrifum ársins í MLB-deildinni síðustu nótt en hann lagði allt undir og mátti litlu muna að illa færi. 3.9.2019 23:15
Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. 3.9.2019 22:30
Ágúst að vonar munurinn verði ekki svo mikill á Val og Fram í vetur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, segir að liðið sé töluvert eftir á eins og staðan er núna og að liðið þurfi að nýta tímann vel til að vinna í sínum málum. 3.9.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 23-36 | Fram burstaði Val Handboltavertíðin hófst formlega í kvöld er bestu kvennalið landsins mættust í Meistarakeppni HSÍ. 3.9.2019 22:00
Steinunn Björns: Þetta endar vonandi betur en síðasta vetur Það var létt yfir Steinunni Björnsdóttur í leikslok eftir stórsigur á þreföldum meisturum Vals. 3.9.2019 21:28
Emil segir stöðuna spes en Birkir var kominn með samningstilboð sem gekk ekki upp Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina. 3.9.2019 20:30
Milos: Það er ekki hægt að gera alla ánægða í þjálfarastarfinu Serbneski knattspyrnuþjálfarinn Milos Milojevic hefur slegið í gegn í Svíþjóð með liði sínu Mjallby sem gæti verið á leiðinni upp í sænsku úrvalsdeildina. 3.9.2019 20:00
Sigurmark frá Sveini gegn Íslendingunum í Skjern SønderjyskE vann nokkuð óvæntan sigur á Skjern, 26-25, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.9.2019 19:40
Norsk Ólympíustjarna lést í dag Fyrrum Ólympíufarinn, Halvard Hanevold, lést í dag 49 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Asker í morgun. 3.9.2019 19:29
Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 3.9.2019 18:41