Einn efnilegasti hjólareiðakappi Belga lést eftir árekstur við steypuklump Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 22:00 Bjorg Lambrecht við keppni. vísir/getty Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í Póllandi í dag. Samkvæmt fjölmiðlum lenti hinn 22 ára gamli Bjorg Lambrecht í samstuði við steypuklump þegar 50 kílómetrar voru eftir af leið dagsins sem voru rétt rúmir 150 kílómetrar.Breaking news: The 22-year-old Bjorg Lambrecht has died. Read the full story: https://t.co/AH9vvnc55J. pic.twitter.com/rpo9On1p4u — In the Bunch (@In_the_Bunch) August 5, 2019 Bjorg Lambrecht var umsvifalaust fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús en undir kvöld var það svo staðfest að Belginn hafi ekki náð að lifa af aðgerðina. Lambrecht var einn efnilegasti hjólreiðakappi Belga en hann hafði unnið marga keppnir í heimalandinu og samdi við Lotto-liðið árið 2018. Í júnímánuði skrifaði hann svo undir áframhaldandi tveggja ára samning við Lotto-liðið áður en þetta skelfilega slys átti sér stað.The biggest tragedy possible that could happen to the family, friends and teammates of Bjorg has happened… Rest in peace Bjorg... pic.twitter.com/9u9LZkp2Rt — Lotto Soudal (@Lotto_Soudal) August 5, 2019 Andlát Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira
Hjólreiðaliðið, Lotto Soudal, staðfesti nú í kvöld að liðsmaður Lotto, Belginn Bjorg Lambrecht, hafi látist í hjólareiðakeppninni Tour de Pologne í Póllandi í dag. Samkvæmt fjölmiðlum lenti hinn 22 ára gamli Bjorg Lambrecht í samstuði við steypuklump þegar 50 kílómetrar voru eftir af leið dagsins sem voru rétt rúmir 150 kílómetrar.Breaking news: The 22-year-old Bjorg Lambrecht has died. Read the full story: https://t.co/AH9vvnc55J. pic.twitter.com/rpo9On1p4u — In the Bunch (@In_the_Bunch) August 5, 2019 Bjorg Lambrecht var umsvifalaust fluttur með sjúkrabíl á næsta sjúkrahús en undir kvöld var það svo staðfest að Belginn hafi ekki náð að lifa af aðgerðina. Lambrecht var einn efnilegasti hjólreiðakappi Belga en hann hafði unnið marga keppnir í heimalandinu og samdi við Lotto-liðið árið 2018. Í júnímánuði skrifaði hann svo undir áframhaldandi tveggja ára samning við Lotto-liðið áður en þetta skelfilega slys átti sér stað.The biggest tragedy possible that could happen to the family, friends and teammates of Bjorg has happened… Rest in peace Bjorg... pic.twitter.com/9u9LZkp2Rt — Lotto Soudal (@Lotto_Soudal) August 5, 2019
Andlát Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Sjá meira