Fleiri fréttir

Draumabyrjun Cocu á Englandi

Phillip Cocu byrjar þjálfaraferilinn á Englandi vel er hann stýrði Derby til 2-1 sigurs á Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í kvöld.

Laxveiðimenn fagna rigningarspá

Nokkrar af bestu laxveiðiám landsins renna eins og litlir lækir og hafa gert í rúmlega mánuð en það er vonandi að breytast.

Katrín klárar í fjórða sæti

Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í fjórða sæti eftir síðustu æfingu dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Hún var í þriðja sæti fyrir síðustu æfinguna en náði sér ekki á strik og hafnaði í 9.sæti í henni.

Draumabyrjun hjá Leeds

Annað árið í röð vann Leeds United 3-1 sigur í 1. umferð ensku B-deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir