Fleiri fréttir

Eiður Smári sendi Lampard kveðju

Eiður Smári Guðjohnsen er ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Chelsea ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum.

Laxveiðin erfið á vesturlandi

Nýjar vikutölur sem voru birtar á miðvikudagskvöldið á vef Landssambands Veiðifélaga sýnir að veiðin er afar erfið á vesturlandi.

Ricciardo: Ég hef engin svör

Báðir Renault bílarnir enduðu utan stiga í austurríska kappakstrinum um síðustu helgi. Daniel Ricciardo hefur ekki hugmynd hvað er að bílnum og afhverju þeir fara svona hægt.

Robben leggur skóna á hilluna

Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu.

Zola yfirgefur Chelsea

Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum.

Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur

Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur.

Kári samningslaus og framtíðin óráðin

Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur.

Tiger fékk bikarinn í pósti 

Kylfingurinn Tiger Woods bar sigur úr býtum á Masters um miðjan apríl fyrr á þessu ári. Hann fór í frí eftir sigurinn á Masters-mótinu og hefur því verið fjarverandi frá heimili sínu í nokkrar vikur og fékk svo óvæntan glaðning sendan á heimili sitt í Flórída.

KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar

Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l

Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea

Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir